Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Side 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1999, Side 43
Jóhann Björnsson vélstjóri. A efri myndinni ma sja Aöalbjörgu MB 30 til- búna til heimsiglingar í Gautaborg 9. apríl 1946. Á myndinni hægra megin er einn bátanna til viö Djupvik. Myndin er tekin í apríl 1946. 50 tonna bátar 66, 15. apríl 1946. Allir bátarnir voru búnir 170 hestafla Polar-díselvélum. Seinna voru settar stærri vélar í bátana. A árinu 1959 var sett 390 hestafla Mannheim-díselvél í 50 brt tonna Svíþjóðarbát í Vestmannaeyjum. Rót- aðist hann að minnsta kosti 12 mílur og þótti það ágætt. Nú er aðeins einn þessara bát eftir á skrá hér á landi, M/B Þorsteinn ÞH, en hans heimahöfn er á Raufarhöfn. Einnig voru smíðaðir 35 bátar sem voru frá 77 BRT og allt að 111 BRT. Eldri sjómenn muna eftir Faxaborg RE 126, Helgu RE 49 og Birni Jónssyni RE 22, en það voru stærstu skipin, um 110 brút- tótonn. Af þessum bátum er enginn eftir, en í Njarðvík býr Grímur Karlsson, íýrrverandi skipstjóri, en hann hefur smíðað módel af nokkrum Svíþjóðarbát- Nafn Einkennisstafir Heimahöfn Aðalbjörg AK 30 Akranes Andvari TH 101 Raufarhöfn Bjarmi EA 760 Dalvík Garðar EA 761 Rauðavík Þorsteinn EA 15 Dalvík Pétur Jónsson TH 40 Húsavík Sigurfari BA315 Flatey Þorsteinn AK 7 Akranes Reynir VE 15 Vestm.eyjar Hannes Hafstein EA 475 Dalvík Hrímir SH 107 Stykkishólmur Hafdís RE 66 Reykjavík Sævaldur ÓF 2 Ólafsfjörður Græðir ÓF 3 Ólafsfjörður Sjómannablaðið Víkingur 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.