Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 19
NÁTTÚRUFR. 129 fræðingarnir Trausti Ólafsson og Bjarni Jósefsson framkvæmdu góðfúslega allar efnagreiningarnar. Síðast en ekki sízt má nefna cand. pharm. C. Rafn Dahm, sem hefir gefið okkur margar góð- ar bendingar og holl ráð. Margir aðrir hafa hjálpað okkur á ýmsa lund, og kunnum við öllum beztu þakkir fyrir það. Ástæðurnar til þess að athuganir okkar hafa ekki birtzt fyrr, eru margs konar, en aðalástæðan er sú, að við höfum verið að smá bæta við það, sem okkur þótti skorta á. Og þó við höfum haft þetta með höndum í 2 ár, þá er okkur sjálfum ljósast, að ýmsu er ábótavant og margt vantar enn upplýsingar um, sem gaman hefði verið að geta ráðið fram úr. Hér á eftir fer fyrst stuttur útdráttur úr ferðasögu okkar, og síðar kafli um rannsóknirnar og árangurinn af þeim. I. Þann 10. júlí lögðum við af stað frá Reykjavík til Borgar- ness. I Borgarfirðinum leigðum við okkur hesta til ferðalags- ins, og á þeim brugðum við okkur fyrst inn í Skorradal og dvöldum þar í kjarrlendinu nokkra stund. Skorradalur mun vera einhver skógríkasta sveit landsins, sé miðað við víðáttu. Öðru máli er að gegna um gæði þessa skóglendis, því allt, sem við sáum, var fremur lágvaxið og kræklótt. Á fjárbeit og kola- gerð fyrri ára sennilega aðal-orsökina á því þar, eins og annars staðar. Ifér ,er eyðing skóganna aðallega, ef ekki eingöngu, verk mannanna, eins og greinilega má sjá, sé horft yfir norðurhlíðar dalsins frá suðurströnd vatnsins. Svo má heita, að norðurhlíð- arnar séu samfellt skóglendi með stórum og víðáttumiklum rjóðrum kringum hvern bæ. Því lengra sem dregur frá bæjun- um, því þéttara og betur vex kjarrið. í Skorradalnum sést greinilegur munur þess, hve allur jurtagróður er fjölskrúðugri og þroskameiri, þar sem hann nýtur skóglendisins, heldur en utan þess. Það er lítill vafi á því, að væri skóglendið í Skorradaln- um friðað og grisjað, yrði það að góðum skógi á skömmum tíma, og skilyrði fyrir góðum þroska eru sennilega mjög hagstæð. Úr Skorradalnum var ferðinni heitið svo sem leið liggur upp Norðurárdal og norður Holtavörðuheiði. Yfir heiðina nutum við samfylgdar Jósefs Jónssonar frá Melum í Hrútafirði. Jósef er fróður um marga hluti og sagði hann okkur meðal annars frá því, að á fyrstu búskaparárum sínum á Melum, hefði hann rifið gamlan húskofa, sem stóð þar. En í þessum kofa var all-vænn birkiraftur, sem að sögn hafði verið sóttur suður í Sveinatungu- 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.