Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 4
98 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN kringum munninn. Um munninn lykja tveir kítínskoltar, sá neðri stærri en sá efri, ekki ólíkt öfugu lundanefi. Augun eru mjög stór, og auk þess af mjög fullkominni gerð. Sjónin er því frábær. Bein eru engin en brjóstkenndar myndanir á stöku stöðum í lík- amanum, einkum í höfðinu. Af öðrum „stoðvefjum" má helzt telja hryggplötuna, sem liggur undir endilangri kápunni í ofan- verðum líkamanum. Bolurinn sjálfur er linur og veigalítill við- komu, en utan um hann er vöðvakápa mikil, sem við sjáum á myndinni. Hún lykur eins og sívalningur um allan bolinn og er vaxin við hann að ofan, en lokuð að aftan, þar sem festar eru við hana tvær blöðkur, sem standa eins og skötubörð út til hlið- anna. í opi kápunnar að framan, neðan við höfuðið, er dálítill stútur. Út um þennan stút getur smokkurinn spýtt sjó, sem hann hefir sogið inn í kápuna, og það með feikna krafti. Loki hann þá um leið kápuopinu að framan, þýtur hann aftur á bak, eins og kólfi sé skotið. í sjóinn, sem hann spýtir úr stútnum, getur hann blandað svörtum vökva (bleki), svo hann hverfur þá alveg sjónum þeirra óvina, sem hann kann að vera að flýja. Það vekur enga undrun þótt dýr, sem synda þannig aftur á bak, eins og smokkurinn, oft uppi í sjó um dimmar nætur, kenni stundum grunns, enda „rekur“ hann á land á þennan hátt oft í miklum torfum, þar sem tangar eða eyrar verða á vegi hans inn (eða út) firðina.*) Eins og kunnugt er verður beitusmokksins iðulega vart hér við land síðari hluta sumars og frameftir öllum vetri. Að vísu eru áraskipti að því hve mikið kemur af smokk og hvað hann er útbreiddur við landið, en líklegt er að eitthvað komi hingað ár- lega. Vanalega fer fyrst að bera á honum síðari hluta sumars við S. og SV-ströndina í júlí, eða jafnvel í júní, þegar hann er snemma á ferðinni. Þaðan fylgir hann svo Golfstraumnum norð- ur með vestur-ströndinni og er oft óhemju mikið af honum á Vestfjörðum síðari hluta ágústs, og á sama tíma getur verið mikið um hann við norðurströndina, þar sem hann spillir þá síldveiðum stórum með því að styggja síldina og „bíta“ hana. í fjörðunum vestra hefst smokkurinn við þegar hann er kominn þangað á annað borð, að minnsta kosti þangað til í nóvember, ef tíð er góð, og oft sjálfsagt lengur (fram á jólaföstu), en ef kólnar til muna dregur *) Beitusmokkurinn getur líka synt áfram með því að beygja stútinn aftur, og hann getur einnig róið sig lítið eitt áfram með örmunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.