Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 24
118 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ig út yfir grjóthringana, og er þá skapað samfellt gróðurlendi. Verður þar móagróður þar sem hæst ber, en mýragróður hið lægra. Þarna gat að líta öll gróðrarstigin, frá berum mel með áberandi tiglum og grjóthringum til fullgróins mólendis eða viðarmýra, sem hvort tveggja var greinilega þýft í samræmi við tiglamyndunina, og hvarvetna þar, sem prófað var í lautun- um, var örþunnt jarðlagið ofan á grjóthringnum. Greinilegust var þessi myndun öll í kringum dálítið flóasund með tjörn í miðju. Þarna virtist enginn vafi vera á, hvern þátt melatiglarnir geta átt í sköpun þýfis. Þá er jarðrennsli mjög áberandi þarna eins og raunar hvar- vetna uppi á hálsum og fjöllum þar vestra. Mun það eiga veru legan þátt í því, hversu gróðurlítið er víða hið efra, þótt ekki sé um mikið hálendi að ræða. Þar sem nokkurt hlé skapast undir jarðrennslisbrúnunum, er þó oftast nokkur fjalljurtagróður, grasvíðir,1) grámulla,2) stinnastör2) og kornsúra.4) í Kaldalóni er mikill gróður. Inn af leirunum eru víðlend mýra- svæði gróin gulstör,5 *) sem þó er víðast lág og fremur kyrkings- leg. Starengjum þessum lýkur við háa-jökulöldu, sem nær yfir þveran dalinn. Er líkast því sem hún hafi slitnað frá hlíðunum, því að framhald hennar beggja vegna liggja nokkru innar við hlíðafæturna. Svo er mælt, að þar hafi fyrrum staðið bæirnir Trimbilsstaðir að sunnan. en Lónhóll að norðan, en báðir eyðzt af ágangi jökulsins. Jökulaldan er gróin lyngi og lágvöxnu birki- kjarri. Fyrir innan hana breytist brátt gróður dalbotnsins. Þó er næst henni nokkurt svæði vaxið gulstör5) og fífu.G) Annars er dalbotninn þar fyrir innan að mestu gróðurlitlir aurar. Tvær aðrar jökulöldur liggja innar yfir dalinn, en báðar eru þær lægri en sú yzta. Alllangur spölur er frá instu öldunni að jökulsporð- inum og má kalla það land gróðurlaust með öllu, þótt einstaka plöntur hittist þ'ar í skjóli við steina. Á aurunum milli tveggja yztu garðanna er móasef7) algengasta tegundin, en algengar eru þar einnig axhæra,8) hvítmaðra,9) grasvíðir,1 °) lógresi11) og sauðvingull.12) í dældum við polla vaxa víða rauðstör13) og rjúpustör.14) 1) Salix herbacea. 2) Gnaphalium supinum. 3) Carex rigida. 4) Polygonum viviparum. 5) Carex Lyngbyei. 6) Eriophorum polystachium. 7) Juncus trifidus. 8) Luzula spicata. 9) Galium silvestre. 10) Salix her- bacea. 11) Trisetum spicatum. 12) Festuca ovina. 13) Carex rufina. 14) C. Lachenalii,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.