Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 56
150 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN son, formann frá Patreksfirði, og tjáði hann mér að torfa af bryn- stirtlu hefði sézt á Patreksfjarðarhöfn um mánaðamótin júlí— ágúst. Fiskarnir voru styggir, en nokkrir náðust þó í smásíldar- háf og var hægt að ganga úr skugga um það, eftir fiskabók Bjarna, að eigi gat um annað verið að ræða en brynstirtlu. Sama dag, þá um kvöldið, var ég svo hringdur upp af Baldri Guð- mundssyni, kaupfélagsstjóra á Patreksfirði. Sagði hann þá að fullt væri. áf þessum fiski við bryggjurnar og drengir væru að veiða hann að gamni sínu. Mældi hann einn og reyndist hann 13 (13,5) cm. Bað ég hann að senda mér gott sýnishorn ef ferð félli, og lofaði hann því, en ekki hefi ég fengið neitt enn sem komið er. 6. Skagafjörður. Þaðan sendi Jón Jóhannesson, yfirfiskimats- maður á Siglufirði, Náttúrugripasafninu í Reykjavík eina bryn- stirtlu. Hún hafði veiðzt 14. sept. skammt austur af Lundey í Skagafirði og reyndist hún 14 cm á lengd. Eins og séð verður af því, sem að framan er greint, hefur bryn- stirtlan verið mjög útbreidd hér við land á þessu ári. Verður að líta svo á, að útbreiðslusvæðið hafi verið óslitið a. m. k. frá Hornafirði um Vestmannaeyjar — Faxaflóa allt vestur til Pat- reksfjarðar, úr því að hún hefir fundizt í stórum stíl á öllum þessum stöðum, en sennilega hefur hún verið strjálari frá Horna- firði til Norðfjarðar og frá Patreksfirði til Skagafjarðar, en þó er það engan veginn víst. Á svæðinu frá Skagafirði, austur um til Norðfjarðar, hefir hún enniþá ekki fundizt, svo mér sé kunn- ugt um. Þó er engan veginn hægt að staðhæfa að austurtakmörkin við Norðurland séu kringum Skagafjörð né norðurtakmörkin við Austfirði nálægt Norðfirði, það getur verið að brynstirtlan sé nú, eða hafi verið í sumar, hringinn í kringum landið. Athyglisvert er það, að allur sá fiskur, sem vart hefir orðið í sumar, og eins sá, sem veiddist 1937, er af mjög líkri stærð, eða um 12—16 cm á lengd, eins og eftirfarandi tafla og myndin á bls. 151 ber með sér. Eins og greint hefir verið að framan tókst mér að ná í sýnishorn frá Hafnarfirði, og gat ég rannsakað 186 fiska, Stærðin á þeim reyndist þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.