Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 Minnist ég ekki að hafa séð jafnmikið af sóleyjum annars stað- ar á landinu og um þessar slóðir. Alls fann ég í Æðey 100 tegundir plantna. Fátt er samt sér- kennilegt við flóru eyjarinnar, nema það helzt, að runnkenndar plöntur eru hér hlutfallslega nokkru sjaldgæfari en yfirleitt á landinu, en hins vegar er meira að tiltölu af einærum plöntum en annars staðar. Er það skiljanlegt þar sem eyjan er öll lág- lend og auk þess gætir þar mjög allra fylgiplantna ræktunar- innar, illgresisins, en mikið af því eru einærar plöntur. Af þess- um 100 tegundum eru 70 fundnar beggja megin Djúpsins á at- hugunarstöðvum mínum í Ögri og á Sandeyri. 4 tegundir eru fundnar í Æðey og Ögri, en ekki Sandeyri, 13 í Æðey og Sand- eyri, en ekki í Ögri, cg loks eru 13 tegundir í Æðey, sem hvorki eru fundnar á Sandeyri né í Ögri. Flestar þessara tegunda eru samt fundnar einhvers staðar við Djúpið, en eru þó yfirleitt sjaldgæfar þar. YFIRLIT. Þá vil ég að lokum fara nokkrum orðum um flóru þeirra staða, sem ég fékk skoðað. Alls fann ég þar 233 tegundir. Af þeim voru 6 nýjar á Vestfjörðum: Móastör (Carex rupestris). Snænarfagras (Catabrosa al- Hvítstör (C. bicolor). gida). Rauðstör (C. rufina). Alurt (Subularia aquatica). Lágarfi (Stellaria humifusa). Athyglisvert er hversu nokkrar af algengustu tegundum lands- ins annaðhvort vantar algerlega eða eru mjög sjaldgæfar á þess- um slóðum. Eru það t. d. snarrótarpuntur,1) hvítsmári2) og vall- humall,3) sem varla hittast þarna hvorki í ræktaðri jörð né óræktaðri. Áður er getið þeirra tegunda, sem helzt einkenna flóru þessara svæða, en eru sjaldgæfar annars staðar. Læt ég svo staðar numið að sinni. Akureyri, 11. apríl 1940. Steindór Steindórsson. I) Deschampsia cæspitosa. 2) Trifolium repens. 3) Achillea mille- folium.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.