Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 40
34 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN að reyna til að segja frá því að þeir séu einmitt ekki anciar. og ekki íbúar andaheims. Stundum tekur andinn það jafnvel skýrt og skilmerkilega fram, að liann eigi heima á jarðstjörnu. — Það er alveg áreiðanlegt, að vísindunum er ekki ofvaxið að fást við þá spurningu, hvort lifað sé áfram eflir dauðann. Það er jafn- vel óhætt að fullyrða, að vísindaleg vissa er fengin fvrir þvi, að eftir frumlíf á einhverri jarðstjörnu, kemur framlíf á annari. Og jafnframt er fundin leið til að ná vísindalegu sambandi við þá sem framliðnir eru liéðan af jörðu, og lifa nú framlífi á öðr- um jarðstjörnum alheimsins. Liffræðina má færa út til stjarn- anna, og hin mesta nauðsyn á að svo verði gert. Þætti mér gott til þess að vita, að íslenzkir visindamenn ættu þar í drjúgan þátt, og létu sér ekki fyrir brjósti brenna, þó að hér sé um íslenzk vís- indaupptök að ræða, og reyni því í mesta iagi á þá tegund þjóð- rækni, sem vanalega er því minni sem þjóðin er smærri, og ástæð- ur þeirra sem við vísindi fást, lítilfjörlegri. II. I d. hefti „Eimreiðarinnar“, 1943, er grein eftir Guðmund Frið- jónsson skáld, sem heitir „Iljúpur og hula“, og ástæða er til að alhuga hér að nokkru. Þar er þessi setning, s. 351: „Enda þótt móðir mannkynsins kunni að hafa gengið nakin i aldingarðinum forðum“ o. s. frv. Mér er alltaf illa við að sjá minnst á hina alkunnu biblíusögu um sköpun mannkynsins, á þá leið, að einfaldur lesandi gæli leiðst lil að íinynda sér, að sá sem rilað hefir, haldi að sú sköp- unarsaga sé annað en barnalegl æfintýri. S. 355 eru þessar spurningar: „Hvernig varð maðurinn til á jörðinni? Er moldin blátt áfram móðir hans? Eða er ósýnilegur andi faðir mannsins?“ Þessum spurningum má nú að vísu með vissu svara þannig, að mannkynið er sprottið upp úr dýraríkinu, maðurinn á ætt sína að rekja til dýra, lengra og lengra aftur, unz komið er að hinum fyrstu lifandi verum hér á jörðu, sem enn eiga niðja (og raunar mundi vera réttara að nefna jurtir en dýr). Og það eru hb. 2500 ór síðan Anaximander hafði látið sér skiljast, að mennirnir eru komnir af dýrum. Svo langtum fremri voru grískir fornspek- ingar hebreskum. Það sem spyrja verður um, ef menn vilja vita frumuppptök mannlífsins, er þetta: hvernig er lifið orðið til hér á jörðu? En einnig því hefir grískur spekingur, samtiðarmaður Anaximanders, nokkru yngri, svarað þannig að rétt mun vera.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.