Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 56
48 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN hærri en á vorum tímum, þá hefði botnhiti meginhafanna og verið að sama skapi hærri. Botnhiti á miklu dýpi, t. d. um mitt Kyrrahaf, gefur þannig vísbendingu um yfirborðshita pólhafa. Á því er enginn vafi, að pólsvæði nútímans eru tiltölulega köld og fyrr meir voru þau svæði mun heitari. Hitt hefur jafnan reynzt öðr- ugt og ótryggt að ráða með nokkurri nákvæmni hita þessara svæða af leifum jurta og dýra. En nú hefur opnazt leið til að ákvarða botnhita suðlægari megin- hafa á fyrri jarðöldum og þá um leið yfirborðshita pólhafa. Aðferðin byggist á rannsókn súrefnisatóma í kalki og er ekki óskyld aðferðum til nákvæmra aldursákvarðana, sem atómfræðin hefur leitt til og almennt eru kunnari. 1 náttúrunni koma fyrir súrefnisafbrigðin Qi (> og 018 (0 táknar oxygenium, sem er hið latneska heiti súrefnis, en tölurnar tákna atóm- þungann), en súrefni er hluti af kalki (CaO), scm skeldýrin vinna ur sjónum. Skeldýrin nota nú í kalkframleiðslu sína bæði afbrigði súrefnisins, en þó í vissu hlutfalli, sem aftur fer eftir hitastigi sjávarins, sem dýr- ið lifir í. Til þess að ákvarða sjávarhita á fyrri öldum þarf því ekki annað en finna skel frá viðkomandi tíma og mæla hlutfall súrefnis- afbrigðanna í kalkinu. Gerðar hafa verið miklar mælingar á núlifandi skeldýrum, sem lifa við þeklct hitaskilyrði og þannig treystur grundvöllur þessarar mæfiaðferðar. Aðferðin er talin vera svo nákvæm, að hún gefi hita- stigið, er skel hefur lifað við, með ekki meiri skekkju en ca. ■ Samkvæmt frétt í Science, 18. júní 1954, hefur þessari aðferð verið beitt við botnskeldýr, er fundizt hafa í botnkjörnum frá miðju Kyrra- hafi og teknir voru af sænska djúphafsleiðangrinum frá Gautaborg 1947—48. Skeljar hafa fundizt í þessum kjörnum frá skeiðunum oli- gosen, míósen og jilíósen og aldur þriggja skeljategunda talinn vera 33, 22 og 2 milljónir ára. Tilsvarandi hitastig, sem mælingarnar leiða í ljós, er 10.4°, 7.0° og 2.2°C, en hiti á þessum stöðum nú á tímum talinn vera 1.5°C. Með þvi að lækka þessar tölur um 1—2°C ætti þá að fást góð vis- bending um yfirborðshita pólhafanna á viðkomandi tímum. Þess er að vænta, að lofthiti á íslandi sé mjög háður ástandi á norðurpólssvæðinu og að tölurnar gefi þá einnig vísbendingu um lofts- lag hér á landi fyrr meir. Kemur það og heim við það, sem fornar gróðurleifar hér (surtarbrandur) sýna, að hér hefur áður verið suð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.