Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 58
50 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN liægt að hafa á móti því, að velja sem neotypur íslenzk sýnishorn í stað þeirra, sem eyðilögðust í Halle í Þýzkalandi í síðasta stríði. AUSZUG Neuer l'Nanic fiir eine Federlaus des Merlin. {Degeeriella rufa drosti nom. nov.). Der 1874 von Falco subbuteo, F. columbarius und F. peregrinus beschriebene, 1950 von mir auf den Merlinfalken als Kennwirt festgelegte Nirmus mitzschi Giebel ist als objektives Homonym zu Nirmus nitzschi Ponton, 1871, nomenklatorisch un- giiltig und wird durch Degeeriella rufa drosti noin. nov., benannt zu Ehren von Prof. Dr. R. Drost, Leiter der Vogelwarte Helgoland, Wilhelmshaven, Deutschland, ersetzt. Es werden Neotypen fiir die Form errichtet. G. Timmermann. Valurinn og rjúpan Skæðasti óvinur rjúpunnar er valurinn, enda er hverri þeirri rjúpu bani búinn, sem hann leggur í einelti, nema þegar einhver óvænt höpp verða henni til bjargar. Það er merkilegt, hvað rjúpan óttast manninn lítið, eins og hún hefur verið ofsótt af honum. Þekki ég það af eigin reynslu, hvað hún getur verið spök, þótt byssuskotin dynji á henni. En þegar valurinn kemur fljiigandi og „veifar vængjum breið- um“, þá er friðurinn úti. Það eru vængir valsins, sem rjúpan óttast meira en byssuskotin. Þótti það jafnan happaskot að gefa valnum rauðan belg fyrir gráan, þegar menn voru á rjúpnaveiðum. Þegar hann lék lausum liala, reyndu allar rjúpur að forða lífi sínu með því að fljúga í allar áttir. En sjaldan varð þeirri rjúpu undankomu auð- ið, sem valurinn tók í einelti; lauk þeirri herferð vanalega svo, að saman dró og rjúpan féll dauð til jarðar. Settist valurinn þá makráður að herfangi sínu og gæddi sér á henni um stundarsakir. En allt í einu rekur hann upp óp svo skerandi hátt, að það heyrðist úr fjarlægð. Var því trúað, að þegar hann væri búinn að éta það mikið af rjúp- unni, að harm sæi hjarta hennar, þá iðraðist hann eftir að hafa fram- ið þetta ofbeldisverk og sæi þá fyrst, að hann hefði myrt hálfsystur sína. Frá því væri máltækið komið: „Kennir ekki fyrr en kemur að hjartanu". Þegar ég var á barnsaldri heyrði ég oft ofan úr Bæjarfellinu (hjá Húsafelli) þetta eina hljóð, sem valurinn rak upp, þegar hann var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.