Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 47

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 47
hnappar fræflanna eru sterkdumb- rauðir og áberandi svo roða slær á óútsprungna hnappa. VI. Mýramaðra er algeng um nærri alla Evrópu, nema hvað hana vantar á Svalbarða og öðrum norðlægum eyj- um og á stöku stað suðaustast á Miðjarðarhafssvæðinu. Þannig er hún algeng um alla Skandinavíu nema norður á Finnmörk, en þar liefur hún þó fundist norður undir 7()i/2° n. br. (Hultén, 1950 og Lid, 1963); algeng á Bretlandseyjum þar sem hún vex upp í 650 m hæð yfir sjávarmál (Clap- ham et al., 1962); í Færeyjum hefur hún aðeins fundist á örfáum stöðunt (Rasmussen, 1952) og á Grænlandi vex hún ekki svo vitað sé. Þá vex hún einnig austantil í Norður-Ame- ríku og vestantil í Asíu (Hultén, 1950). Hvarvetna sem hún vex heldur hún sig á votlendi, í mýrum, flóum og jafnvel fenjum. HEIMILDIR Iiabington, C. C. 1871: A Revision o[ the Flora of Iceland. The Journ. Linn. Soc. Botany. Vol. XI: 282—248. Clapham, A. R., Tutin, T. and Warburg, E. F. 1962: The Flora of the British Isles. Second edition. Cambridge. Einarsson, Eyþór. 1959: Um nokkrar is- lenzkar plöntutegundir og útbreiðslu þeirra, einkum á Austurlandi. Nátt- úrulr. 29: 183-200. — 1961: Asplenium trichontanes L., svartburkni, fundinn á íslandi. Nátt- úrufr. 31: 168—173. Fitch, W. H. el al. 1949: Illustrations of the British Flora. Fifth revised edi- tion. Ashlord. Grjnlved, Johs. 1942: The Pteridophyta and Spermatophyta of Iceland. The Botany ol Iceland. Vol. IV, 1. Copen- hagen. Hjaltalin, Oddur. 1830: íslenzk grasalræði. Kaupmannahöln. Hornemann, ,/. W. 1821: Forsþg til en dansk oeconomisk Plantelære. Kjþ- benhavn. Hultén, Eric. 1950: Atlas över váxternas utbredning i Norden. Stockholm. Lid, Johannes. 1963: Norsk og svensk flora. Oslo. Miiller, O. F. 1770: Enumeratio Stirpium in Islandia sponte crescentium. Nova Acta Acad. Nat. Curiosorum. 4: 203 —215. Norinbergia. Oskarsson, Ingimar. 1947: Nýfundin plöntutegund á íslandi. Náttúrufr. 17: 22. liasmussen, R. 1952: Föroya Flora. 2. út- gáva. Tórshavn. Steindórsson, Steindór. 1961: Ný burkna- tegund. Náttúrufr. 31: 39—40. Tutin, T. G. el al. 1976: Flora Europaea. Vol. 4. Cambridge. '/.oéga, Johan. 1772: Tilhang om de Is- landske Urter. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson: Reise igiennem Is- land etc. Anden Deel. Sorþe. 221

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.