Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 41

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 41
35 er það, að nú liafa einnig hinir einstöku smærri framleið- endur, bændur og aðrir jarðræktarmenn, gengið í sams- kona.r félagsskap. í Kaliforníu er ræktað mjög mikið af ávöxtum; liíir mikill fjöldi landsmanna á ávaxtarækt, gengur sú vara kaupum og sölum um alla Norður-Ameríku og víðar. Eins og aðrir bændur, hafa þeir, er ávextiua rækta, orðið að selja næsta kaupmanni cða spekulant ávexti sína. Þeir seldu þá svo aftur til hinna stóru Magazina í San Fran- cisko, en þau birgðu svo aftur — gegnum ótal dýra um- boðsmenn og agenta — hinar mörgu smáu verslanir um alla Ameríku. Stærri framleiðendur höfðu að vísu sér- staka umboðsmenn í einhverjum hinna stærri bæa, en þessir umboðsmeun undirbuðu hver annan, og lækkuðu þannig verðið, og svo urðu framleiðendur að borga mikinn kostnað við söluna. Eftir því, sem ávaxtaverslunin óx, og samkeppnin varð meiri, eftir því fengu framleiðendurnir lægra verð, og loks var svo komið, að ávaxtaræktin borgaði sig ekki. Framleiðendur voru alveg á valdi kaupmanna, sem einir réðu verðinu, sjálfir gátu þeir engu um það ráðið, og ekk- ert vitað hvað markaðinum leið, því samkeppnisbrögð kaup- manna viltu þeim sjónir. Beinast lá við að halda, að of- mikið væri framleitt af ávöxtunum, en það gat þó eklci verið, því ekki lækkaði útsöluverð smásala víðsvegar um Ameríku. Loks kom svo, að margir ávaxtaræktendur urðu að hætta, því í árslokin lentu þeir í skuld við umboðs- menn sína. Salan kostaði meira en framleiðslunni nam, og þó féllu ávextir ekki í verði. Það er í frásögur fært, að maður einn lét setja 10 dala seðil í umgerð undir gler, eins og menjagrip, en seðilinn fékk hann fyrir hlaðinn járnbrautarvagn af sveskjum, það var allur afgangurinn af sölukostnaðinum. Þá hófu ávaxtabændur félagsskap þann, sem nú nær yfir alla Kaliforníu. Þeir lögðu saman framleiðslu sina, fiuttu hana á eigin kostnað á hina stæstu ávaxtamarkaði, 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.