Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 58

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 58
52 sjálf, og sínu skipulagi. Og livaða líkur eru til, að svo ó- upplýstir menn setji sér gott og réttlátt skipulag? Með bvaða rétti fella þeir dóma yfir umbótatilraunum annara þjóða? Það er því auðsætt, að ef vér eigum að verða færir um að stjórna oss sjálfir, þá verðum vér í því sem öðru að læra af reynslunni, læra af reynslu alls mannkynsins, frá uppbafi sögunnar fram á þennan dag, og lítilsvirða enga tilraun, sem gerð befir verið, til þoss að bæta mann- lííið. Yér verðum, bleyjiidómalaust, að reyna að meta als- konar skipulag, sem reynt hefir verið og afleiðingar þess, bvort sem það nú heitir einveldi eða þjóðveldi, barðstjórn eða stjórnleysi, sósíalismi eða anarkismi. Sá, sem ekki gerir þetta, hefir lítinn rétt eða bæfileika til að bafa af- skifti af almennu skipulagi. Því á bverju á bann að byggja? Haun verður, eins og blámaðurinn, að læra alt af sjálfum sér, og starf bans verðuralt í molum og stefnu- laust. Þannig fer og fyrir þjóð vorri í heild, ef bún ekki afiar sér sanurar þekkiugar á mannlífinu í öllum þess mynd- um. Einmitt í því cr hinn sanna mentun fólgin, það er aðalskilyrðið fyrir ölluin framförum. Það gagnaði oss lítið, þótt vér ættum of fjár, þótt vér ættum alskonar verkvélar, gufuskip, járnbrautir, stórbýsi, báskóla og alt annað, er oss þykir mcst um vert hjá stór- þjóðunum, alt þetta gagnaði oás lítið, ef meiri hluti þjóð- ar vorrar væri jafn ófarsæll eftir sem áður, eða jafnvel ófarsælli, ánauðugri og óhæfari til að lifa siðferðislega fögru lífi Þetta getum vér lært af reynslu stórþjóðanna. Þrátt fyrir binar mikið umræddu framfarir og hiu glæsilegustu stórvirki, hefir þeim ekki enn hoppnast að koma á því skipulagi, er eytt gæti bölinu -og meinsemdunum, beldur befír það orðið enn bersýnilegra og brikalegra. Og þótt menn liafí fundið ráð til að bæta eina meinsemdina, hefir önnur ný komið í hennar stað, enda gera menn altaf bærri og bærri kröfur til lífsins, beimta af því meiri og meiri fársæld og fegurð. Að orsökuuum til meinsemdanua bafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.