Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 63

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 63
57 séð, ekki einungis ávexti skipulagsleysis, lieldur einnig ilt og ranglátt skipulag. Það var líka verslunin, sem fyrst vakti eftirtekt þjóð- ar vorrar, er kún raknaði við úr þrældómsmókinu. Um hana voru ritaðar kcilar bækur; allir sáu, að kún þurfti verulegra umkóta við. Pá kafði versiunin um langan ald- ur verið káð körðu og ránglátu skipulagi, er kúgaði alla landsmenn jafnt. Nú álitu menn, að nóg væri að nema burtu þetta skipulag (einokunina), sem allir sáu að var rauglátt. Þá trúðu menn því, að frelsið eitt væri nóg til að færa alt í gott lag, að alskonar framfarir kæmu af sjálfu sér með frjálsri samkeppni i verslun og viðskiftum1. Þessu varð líka framgengt, eins og sjálfsagt var. Eu kvern- ig fór? Framfarirnar urðu litlar, en i þeirra stað kom í ljós nýtt afi, litlu aifarabetra en kið gamla skipulag, ef því kefði verið sanngjarnlega beitt. Og þetta nýa afl, þessi ávöxtur skipulagslausrar samkeppni, það er kið mikið um- rædda auðvald. Kaupmennirnir — þessir atvinnurekend- ur með auð í köndum, en engu skipulagi káðir — urðu brátt ofjarlar vorir og kúguðu alþýðu nær því eius kart og kið gamla skipulag. Þá greip alþýða aftur til skipulagsins. Húu stofnaði verslunarfélög til að reisa rönd við valdi kaupmenskunnar, og kenni varð talsvort ágengt, þótt skipulag verslunarfélaganna væri lauslegt og næði of skammt, enda kafa þau ekki náð káum aldri. En menn urðu djarfari með tímanum, er nokkuð ávanst, og alþýðu lærðist að nota félagsskapinn. Ávöxturinn af þessum til- raunum og viðleitni að koma skipulagi á viðskiftin er kaup- félagsskapurinn, sem langlengst gengur í skipulagsáttina, og jafnframt kefir kaft meiri ákrif á kugi manna og kjör, en nokkuð annað, sem reynt kefir vcrið til umbóta á hög- um almennings. Það er nú líka fyllilega komið í ljós, að stefna og eðli kaupfélagsskaparins er í samræmi við ný- ') Þetta er nú raunar sama sem kenningar anarkista, ]ieir vilja líka nema burtu skipulagið, eá er að eius munurinu, að þeir vilja al- staðar og í öllu nema það í burtu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.