Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 33

Samvinnan - 01.12.1964, Blaðsíða 33
Efsta röð frá vinstri: Rúmfjöl, frá börnum Guðrúnar Þor- steinsdóttur, Drangshlíð'. Á hana er skorið ártal 1777, erindi Hallgr. Péturssonar: „Vaktu, minn Jesús-------“ og- nöfn hjónanna Þorsteins Eyjólfssonar, Vatnsskarðs- hólum í Mýrdal og Katrínar Jónsdóttur, Vigfússonar frá Reynistað, stjúpdóttur séra Jóns Steingrímssonar. Fjölin mun vera skorin af Þorsteini. Tóbaksbaukar, hornspænir og horn-ístöð. Önnur röð frá vinstri: Húsgögn séra Ófeigs Vigfússonar í Fellsmúla. Strokkar, skilvinda, ostamót og skyrsár. Hallamál, til notk- unar á gráðumælingum við bátasmíði, asklok, kistlar o. fl. safngripir. Efst: Kirkjugripir. Neðar: Tóbaksfjöl, tóbaks- pungur og tóbaksjárn Ófeigs í Fellsmúia. Þriðja röð frá vinstri: Þórður Tómasson, safnvörður frá Vallnatúni, Vestur-Eyjafjöll- um. Jafnframt safnvörzlu er hann stundakennari við Skógaskóia og kennir söng. Einnig organisti við Eyvindar- hólakirkju. Flátta, melstengur, bundnar saman, notaðar til þess að þurrka á melkornið yfir eldi. Klyfberi. Baðstofuhorn; vefstóll, bekkur o. fl. Hærusekkur, ofinn úr hrosshári. — Myndirnar á opnunni tók Þorvaldur Ágústsson. SAMVINNAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.