Andvari

Árgangur

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 54

Andvari - 01.08.1961, Blaðsíða 54
INGÓLFUR PÁLMASON: SÁLARVOÐI Mann var að koma út úr kaffistofunni, þegar liann heyrði létt fótatak í stiganum ofan af hæðinni. Nýi gjaldkerinn hafði víst gleyrnt sér í sólbaði lengur en góðu hófi gegndi, hann hafði einmitt séð til hennar og einnar afgreiðslustúlkunnar um leið og hann renndi heim að húsinu. Það var hræði- legur asi á henni, hún hljóp við fót og lét sem hún tæki ekkert eftir honurn — en kannski tók hún nú eftir honurn sarnt, því að áreksturinn var of limlegur til að um hreina tilviljun gæti verið að ræða. Hún afsakaði sig glaðlega og þreif upp bókina, sem hafði dottið úr hendi hans. „Pan!“ hrópaði hún upp yfir sig hrifin og undrandi. „Lest þú Pan?“ Það var engu líkara en hún hefði fundið hér af tilviljun félaga i þagmálli leyni- reglu, sem aðeins væri fyrir þá útvöldu. „Þú vcrður að lána mér hana,“ sagði hún með telpulegum áherzlum og gældi við velkta bókina. Af ráðnum hug var hann seinn til svars og ábúðarmikill, því að undir niðri naut hann stundarinnar í ríkurn rnæli. En þegar samþykkið var fengið, klappaði hún honurn kumpána- lega á öxlina og sagði, að hann væri góður strákur. Síðan striksaði hún inn á kaffistofuna með bókina undir hendinni. Hann stóð eftir á ganginum. Undarlegar kenndir bærðust í brjósti hans. Gat það verið, að hún, sem var bæði menntuð og glæsileg, hefði gaman af að gefa honurn undir fótinn? Hann gerði sér ekki Ijóst, hvort meira hafði fengið á hann alúð hennar og lítillæti eða það að finna ungan þróttmikinn líkama hennar í faðmi sér. Honum hafði frá upphafi geðjazt vel að frjálslegri fram- komu hennar og glaðværð, en andúð hans á menntamönnum — stúdent merkti fyrir honum næstum því það sama og spjátrungur eða ónytjungur — olli því, að hann hafði naumast getað litið hana réttu auga. Nú var líkt og rnúrar hryndu af huga hans. Og ef til vill hefur þetta hálfspaugilega atvik þarna á ganginum fyrst og fremst orðið honum svona dýrmætt vegna þess að hann vígðist um leið betri trú á sjálfan sig, víðari, hleypidómalausari sýn. Ár höfðu liðið. Hann var orðinn tveggja barna faðir, reglusamur og dug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.