Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 80
78 GUTTORMUR j. guttormsson ANDVARI Ijölskyldum, ekki veit ég hve oft, til máltíðar í þessum bjálkakofa. Hvítur dúkur var breiddur á mitt gólfið, á hann var settur veizlukosturinn í velrósóttu „leirtaugi“. Teppi (blankets) voru breidd á gólfið í kringum dúkinn. Gat fólkið hvort sem það vildi heldur setið eða legið við máltíðina. Aðalréttirnir voru: soðið „moosedýrakjöt", Indíána flatbrauð (banok) úr hveiti, vatni og floti, bakað við opinn eld, smjör og svart te og síróp. Var til þess tekið, hve ríflega var „á borð borið“. En það, sem þótti einkenna máltíðina einna mest, var það, að þegar boðs- gestirnir stóðu upp eftir að hafa etið allt, sem þeir gátu í sig látið, vildi Ramsay ekki annað heyra en þeir settust niður aftur og ætu meira. Urðu allir að þóknast bonum með því að bæta ögn á sig. Man ég eftir annarri átveizlu hjá Ramsay mörgum árum síðar, þar sem íslendingar fjölmenntu, karlar, konur og börn, og borðuðu þurrkað og reykt moosedýrakjöt. (Hef ég lýst því annars staðar.) Þegar allir gestirnir voru búnir að borða eins og þeir vildu, tóku þær sig til María dóttir bans og Júlía, er síðar varð kona bans, og réttu þeim meira upp í hendurnai til saðnings af þessu sælgæti. Á þessum fyrstu árum íslendinga í Nýja-íslandi virtist Indíánum hér á þessum stöðvum líða vel, miklu betur en íslenzkum frumbýlingum. Indíánai kunnu að veiðum, en íslendingar ekki. Allt landið milli vatnanna, Winnipeg og Manitoba, var óbyggt og fullt af margs konar veiðidýrum. Mýrar og tjarnii meðfram Winnipegvatni voru krökar af öndum og gæsum. Loðdýrin voru alls staðar nálæg, en vandasamt að ná þeim. Þá var Nýja-Island ekki hvítramanna- land, ekki hæft né byggilegt hvítum manni. En það var Indíána paradís. Indíánax báru enga umhyggju fyrir morgundeginum og voru glaðir og ánægðir, þó að þeii ættu ekki til næsta máls. Yfirleitt fannst þeim engin ástæða til að leggja það á sig að sumrinu að safna vetrarbjörg, enda kom veturinn að þeim bjargarlausum. Það gerði ekkert til, þeir fóru þá bara út að veiða. Ef einn var heppnari en annar, nutu allir góðs af. íslendingum, sem heimsóttu þá, tóku þeir með einstökum fögnuði, þ. e. a. s. karlar, kerlingar og krakkar veltust um af hlátri. ætluðu alveg að springa. Svona vorum við íslendingarnir blægilegir í þeirra augum. Má nærri geta, hvernig okkur leið að vera dregnir svona sundur í báði. Ekki munu svona viðtökur hafa verið almennur siður meðal Indíána, því í annan stað tóku þeir íslendingum alvarlega og þurrlega, gáfu sig lítt að gestunum, hófu hávært samtal sín á milli á sínu máli, bentu með munninum (með því að ýta út vörunum) í áttina til þeirra af gestunum, sem voru aðalumtals- efnið. Þótti mönnum þessi framkoma fullt eins ó'hugnanleg og hæðnishláturinn. En mestan óhugnað vakti, þegar þeir margir í hóp komu á íslenzkt heimili, kvöddu ekki dyra, en gengu rakleitt inn, settust óboðnir og sátu langan tima,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.