Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1950, Side 2

Andvari - 01.01.1950, Side 2
Sturlunga. Sérstakt tœkifœri til að eignast þetta glœsilega ritverk við góðu verði. Sturlunga, sem Sturlunguútgáfan gaf út fyrir nokkru, er í 2 stórum bindum, alls 1110 bls. í svipuðu broti og Fornritaút- gáfan og á því vel samstöðu með þeirri útgáfu í bókaskáp. I henni er mjög vandaður texti, sem Magnús Finnbogason menntaskólakennari sá um, svo og vísnaskýringar eftir hann. Jón Jóhannesson dósent hafði yfirstjórn útgáfunnar. Hann ritaði formála, sem vísindamenn hafa lokið hinu mesta lofs- orði á, samdi nafnaskrá, þá vönduðustu, sem gerð hefur verið, atriðisorðaskrá og ættarskrár, svo að nú getur hver lesandi Sturlungu á svipstundu áttað sig á þeim málum. Kristján Eld- járn þjóðminjavörður samdi stuttorðar, en handhægar skýr- ingar. — Auk þess eru í þessu mikla verki 200 myndir af sögustöðum, og söguleg landabréf í tveim litum yfir nálega allt landið aftan við bæði bindin. Litprentaðar myndir eftir málverkum Asgríms Jónssonar af Hvammi í Dölum og Reyk- holti eru framan við bindin. Eru allar myndir, einnig málverk Asgríms og landabréfin, gerðar fyrir þessa útgáfu. — Frá- gangur allur er mjög aðgengilegur. T. d. eru greinaskil í text- anum og ártöl á blaðrönd o. s. frv. Bandið er skinnband gert í Englandi, gyllt á sniði því, er upp veit, óvenju vandað og fallegt. Gyllingu, svo og upphafsstafi og fleira til skreytingar, teiknaði Jörundur Pálsson. Sala þessarar útgáfu Sturlungu stöðvaðist af sérstökum ástæðum skömmu eftir útkomuna, og hefur hún ekki verið á markaðnum undanfarið. Nú verður bókin aftur höfð á boð- stólum. Verð hennar er nú orðið mjög lágt, kr. 250.00 í þessu vandaða bandi og kr. 160.00 ób. En til þess að gera mönnum enn auðveldara að eignast hana, býður bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins félagsmönnum hana fyrst um sinn fyrir aðeins kr. 200.00 innb. og kr. 130.00 ób. bæði bindin. Flestir vandlátustu og færustu norrænufræðingar rituðu á Framhald á 3. kápustðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.