Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1950, Síða 64

Andvari - 01.01.1950, Síða 64
60 Barði Guðmundsson ÁNDVABI sínum. Þegar virtist í algert óefni komið, freistaði Ólafur þess að telja Þorgilsi hughvarf og komst þá þannig að orði: „Ég hefi verið á tali við Hrafn og Sturlu, og ger þú bæn mína, að þú tak nú þann kost, er vænast er, að hlýði, að forðast mætti hin stærstu vandræði. Og minnstu á það, hve marga og mikla skömm þú átt Gissuri að gjalda, fyrst í drápi Snorra Sturlusonar, er vér værum allir skyldir að hefna, ef vér mættum. Er það sannast að segja, að Gissur hefir drepið mestan hlut ættar vorrar. En þótt þú sért svo þrár, að þú viljir einskis manns ráði hlýða, þá muntu lítið veita Gissuri, ef þú ert hér drepinn, og hlýzt það þá af Gissuri sem hann mundi vilja. En það eru kostaboð við þig, að þú skalt fara í för þessa með þeirn að Gissuri og standa jafnframt þeirn að öllu því, er til tíðinda gerist í ferð þessari." Vel má dást að hugrekki og fórnarlund Þorgils skarða í Staf- holti. En vert er að minnast um leið þcss skilnings á ofdirfsku hans, sem felst í orðum Ólafs: „En þótt þú sért svo þrár, að þú viljir einskis manns ráði hlýða.“ í Stafholti hafði þverúð Þorgils næstum kostað hann sjálfan lífið. Tæpu ári síðar varð þrjózka hans öðrurn nranni að fjörtjóni. Þorgilsi lék grunur á því, að maður nokkur frá Síðumúla hefði vísað þeim Sturlu og Hrafni Oddssyni til hans að Stafholti. Lét hann handhöggva þennan mann í Reykholti seint í september 1253 og brá sér síðan sömu nótt til Síðumúla. Vildi hann hafa sætt og fébætur af Þorkeli presti þar. Bar Þórður Hítnesingur, mágur Þorgils, í fyrstu fram erindið við Þorkel prest, en hann „svarar skjótt: „Alls engrar sættar mun ég hér af unna, því að ég er ekki sakaður." Gekk þá Þorgils og með honum Einar Elalldórsson inn í hæinn. Urðu nokkur átök með þeim og heimamönnum í náttmyrkrinu. Er ljós voru tendruð, fundu aðkomumenn Valgarð, son Þorkels prests, „1 skálanum undir tjaldi. Tóku þeir hann og leiddu út. Var honum þá heitið drápi . . . . Þá gekk út Ingibjörg, kona Val- garðs, og bauð fyrir hann allt það, er hún hafði til. Þorgils kvaðst af engunr manni hoð taka nema af föður hans. Gengu menn þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.