Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1937, Side 104

Andvari - 01.01.1937, Side 104
100 ísland í norrænum sögunámsbókum. Andvari slíkri framsetningu er óhjákvæmilegt, að skólanemendur fái meira en lítið skekktar myndir af veruleikanum. Þess vegna er það ekki aðeins æskilegt, heldur nauðsynlegt, að Islendingar og það, sem þeir hafa gert, sé nefnt réttu nafni. Þetta gildir þá fyrst og fremst um fornbókmennt- irnar íslenzku, sem í mörgum efnum skortir hliðstæður í Noregi og hvar sem leitað er. Gagnstætt fjölda landa sinna hefur prófessor Fredrik Paasche haldið fram þessari skoðun á málinu, þar sem hann segir: »Það hefur verið venjulegt í Noregi að greina ekki sem nákvæmast milli forníslenzkra og fornnorskra bókmennta, enda þótt takmörkin sé auðfundin á mörg- um og mikilsverðum sviðum. Samanblöndunin hefur ekki einungis orðið okkur hagur; orð eins og »vorar gömlu sögur* hafa leitt af sér skakkan skilning á því, sem virkilega er norsk miðöld*. — Orð með sama marki og »vorar gömlu sögur* skortir ekki heldur í norskum námsbókum. Stundum eru íslenzkar bókmenntir kallaðar »fornnorsk bókagerð*, sögur norskra konunga verða »norskar konungasögur*, og af dæmum eins og þessum, sem tekin eru eftir þremur mismunandi bókum, finnst ekki svo fátt: »Nú skráðu Norðmenn sín fornu kvæði og sögur«. »ErIendis voru það á þessum tímum aðal- lega prestar, sem rituðu bækur. í Noregi og á Islandi voru það hins vegar höfðingjar*. »Meginið af ritum i óbundnu máli frá Islandi og Noregi eru sögur*. Maður getur gert sér í hugarlund, hve laukrétt sú hugmynd verður, sem þessi ummæli gefa skólanemöndum um fornar norskar bókmenntir1 og það vekur dýpstu undrun^ að 1) Til glöggvunar íslenzkum lesendum má gela þess, að engm þeirra bóka, sem eignaðar eru Norðmönnum með gildum rökum, og fjaila um norræn efni á norrænu máli, er frumskráð „saga , að engar þeirra bóka munu vera ritaðar af norskum höfðingjum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.