Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1928, Side 72

Andvari - 01.01.1928, Side 72
70 Söfnunarsjóðurinn Andvar fót sérstök stofnun, er tæki það að sér. Mér var frá upphafi ljóst, að til þess að slík stofnun væri á traust- um grundvelli byggð,,, þyrfti henni að vera skipað með lögum og landssjóður taka að sér ábyrgð á henni, en eg hélt, að léttara væri að gera mönnum grein fyrir, hvað hér væri um að vera, ef stofnunin, sem eg nefndi »söfnunarsjóð«, væri fyrst sett á fót sem einkafyrirtæki og hún gæti einnig haldið hugmyndinni vakandi, ef dráttur yrði á, að málinu gæti orðið skipað með lögum. Eg samdi því frumvarp til samþykktar fyrir söfnunar- sjóð í Reykjavík og var þar gert ráð fyrir því, að stofn- uninni yrði síðar skipað með lögum. Fyrst hugsaði eg mér, að eigi yrði annað fé lagt í söfnunarsjóðinn en fé, sem aldrei ætti að útborgast, en þegar eg fór að tala um þetta við aðra, þá sögðu þeir, að svo lítið mundi verða lagt í sjóðinn, að það tæki því ekki að setja hann á fót; eg bætti því útborgunardeild, bústofnsdeild og ellistyrksdeild við. Meðal þeirra fyrstu, sem eg leitaði til um að taka þátt í að koma söfnunarsjóðnum á fót, var þáverandi yfirdómari Magnús Stephensen, og er hann hafði at- hugað frumvarpið gerði hann enga athugasemd við það og tók því bæði fljótt og vel, að verða einn af stofn- endum sjóðsins; þótti mér sérstaklega vænt um það, því að Magnús var í svo miklu áliti, að eg treysti því, sem raun varð á, að þegar hann var einn af stofnendunum, þá mundu aðrir síður hika við að verða með. Þegar eg bar frumvarpið um söfnunarsjóðinn undir landshöfðingja Berg Thorberg tók hann því og vel, að hafa þá umsjón með söfnunarsjóðnum, sem landshöfðingja var ætluð í frumvarpinu, enda var Magnús Stephensen búinn áður að tala um það við hann. Laugardaginn 7. nóv. 1885 komu allir þeir, er tekið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.