Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1915, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1915, Blaðsíða 15
Dr. sira Jón Bjarnason. 7 myndarfomi eða dauður bókstafur, og að því mundi naumast framar viðreisnar-von, eða að minsta kosti ekki til langframa, nema þvi að eins að frjáls, sjálf- stjórnandi kirkja, á þeim eina áreiðanlega grundvelli, sem lagður er, drotni vorum Jesú Kristi, hinum kross- fesla og upprisna, risi upp í landinu. Hins vegar varð mér það vel ljóst þá, að þeirri byltingu yrði ekki unt að brinda á stað nema með miklu sterkari kristindómsboðskap en þeim, er á þeirri tíð heyrðist í kirkju íslands«. Ut frá þeirri hugsun reynir síra Jón að hafa á- hrif á íslenzku heimakirlcjuna, og gjörði liann tölu- vert að því, einkum hin fyrri ár sín í Winnipeg. Og að svo miklu lejúi sem sú skoðun er að smáskýrast og festast hér heima, einmitt hjá sjálfum kirkjunnar mönnum, að yfir kirkjulega félagsskapnum muni bezt lifna með því að hann standi alveg á eigin fótum, þá á enginn maður jafnt upptök að því sem sira Jón heitinn Bjarnason. Á hinu merkilega lífsreynslu og skólaslceiði síra Jóns í Nýja íslandi liafði hann fengið undirbúning þessara kirkjulegu skoðana. Þau árin, og næstu á eftir, virðast hafa verið einna þýðingarmest á æfi hans, og því segir hann fylst og glegst af þeim í æfisögu- yfirliti sínu, sem hér er vitnað í. Eg verð að liafa orðin yfir. »Áramót« eru ekki í svo margra hönd- um hér heima: »Það sem eg, að mér finst, á mest drotni mín- um að þakka frá skólavist minni í Nýja íslandi, er það, að þá lærði eg að skilja miklu skýrar en áður, hvað er aðalatriðið í kristindóminum, og hvað þar eru auka-atriði. Sú sannfæring festist hjá mér, að móðurkirkja vor, lúterska kirkjan, hefði hjá stórmenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.