Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1963, Side 38

Fálkinn - 16.01.1963, Side 38
I suðupotti ... Framhald af bls. 11. Trúir þú á drauga? Til dæmis fjárhús- drauga? —- Sjálfsagt eru þeir til. Ég hafði fyrir nokkru hesthús. Þar átti að vera ógurlegur draugagangur. Ég varð ekki var við neitt. Það má losna við þá með því að fá vígt vatn vestur í Landa- koti og skvetta því yfir veggi og dyr. — Fæst vígt vatn hjá séra Hacking? — Hjá öllum þar. Það er sama hjá hverjum maður fær það. — Ég er ekki hræddur við drauga, en ég er hræddur við rottur, ég þoli ekki þau kvikindi, — ég hata rottugang. — Þú ert kaþólskur? — Já, það er ég. — Er þá ekki nauðsynlegt að skrifta í hverri viku? — Nauðsynlegt? Það er meira en nauðsynlegt, það er blátt áfram undur- samlegt að geta losnað við syndabagg- ann. Við beinum samtalinu inn á aðrar brautir og spjöllum svolítið um leikhús og það sem snertir þau. — Er jafnkalt á sviðinu, Gunnar og í salnum? — Já, manni er stundum kalt í byrjun fyrsta þáttar, en síðan hitnar manni af áreynslunni. — Ég sé líka að kvenfólkinu er oft kalt í leikhúsinu, nema þær sem hafa keip. — Já, þær geta þakkað leikhúsinu að þær eiga keip, svarar Gunnar. — Það hvíslaði því einhver að mér, að leikrit Shaws, Menn og ofurmenni væri skopstæling á Pétri Gaut. Lékst þú þar? — Nei, það virðist vera hægt að nota mig alls staðar nema í útvarpinu. Tíminn líður ört. Brátt mun Gunnar ganga inn á sviðið. — Það er bezt að leggja sig svolitla stund, nokkrar mínútur, segir hann og drepur í sígarettunni. Kroppsminkið á höndunum á honum smitar allt sem hann kemur við. — Ég er alltaf að þvo mér. Það þýð- ir bara ekkert. Það er bezt að nugga því í gallann. — Verður hann ekki að vera alltaf hreinn? spyr ég. — Því skítugri sem hann er, þeim mun betri er hann, svarar Gunnar Eyjólfsson og glottir við tönn eins og Skarphéðinn forðum. Svetom. M • 5 L / 5T PiLV Ö N £ NT> fí R HÝRQfí R• E T N fí ■ T R ■ 1 ■ RRT'fí ■ 7.0 d / m< ■ KRÖF U ■ LUMMO■E ■ ■ fíU ■ fí R • L ■ R'l OM Þ / L ■ f R ft ■ 5 / G R fí R fí T T R ÆD - U /YIL fí ■ f fí ■ fíOST■F E L N / • l< U fíD • F fí H ROKö LD l HECt l / • - C-r / N Sfí U N • BJfíRHfí fí ■ NV ■ E ■ ■ G ■ ■ - B RfíKfíR ■ H E K l< U R ■ TE_ R ■ B L fí U T / R ÆR / N /V ■ MOLZ> Q R fíNT ■ 03 K F) R RNUU-R/KUGS fíUT■ HÆNUR-E /Yl/Yl ■ V / HZ> R • R N fí ■ /<fí L D / ■ • / N ■ SfíL/A / • H fí F /< CT ORJtffí ■ C-rfíU R E L L N / ■ Rfí NG / M ELfí-KftN/LL U T / • L Ö CrG ■ / D R T■ ÞERNfí ■S/fí U R ■ / E / /Y Nfí ■ fí R-SRULDfí-LU ■ 3E/ N E/ STfí 5 RRMfífíT ■ fífí K\T R'fív E X T / R r Ð / KROSSGÁTA NR. 36. Geysimargar ráðningar bárust á verð- launakrossgátu númer 36. Dregið var úr réttum ráðningum. Verðlaun hlýtur að þessu sinni Hanna Jónsdóttir, Hólm- garði 54, Reykjavík. Rétt ráðning birt- ist hér að ofan. MIKKI, NESS/l KoMIN í HEIM SÓKN 711. okk AR ' V- 38 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.