Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 25

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 25
vík?«%s&í9Sv:: ÍwiÍÍÍS XvííXvíí • • Stutt og laggott • • Gerry and the Pacemakers hafa undanfarið skemmt gest- um STAR CLUB í Hamborg, en einmitt í þessum klúbb slógu þeir fyrst í gegn. * ' Elvis Presley fáum við bráðlega að sjá á tjaldinu í Há- skólabíói í myndinni „Rousabout“. en þar fer Presley með hlutverk mótorhjólatöffara. Shelley Fabaris leikur á móti Elvis í ofangreindri mynd. Þá fer.hún.með aðalkvenhlutverkið í nýjustu mynd Herman Hermits, There’s no place like soace. -K Ellý Vilhjálms, okkar vinsæla söngkona, er sögð vera búin að syngja inn á sína fyrstu L.P. hljómplötu, en þetta er óstaðfest frétt. -x Það hafa margir spreytt sig á að túlka hið fallega lag Yesterday auk höfundarins, Paul MacCartney en flestir eru sammála um, að túlkun Marianne Faithfull sé frábær, og nú er þessi 18 ára stúlka komin með hring. -x í Japan hafa selzt yfir 3 milljónir platna með Beatles. í heild nemur plötusala þeirra nálægt 60 milljónum. Hvað með Thor’s Hammer? "K Fónninn gengur hálfsmánaðarlega hjá henni Ragnheiði Heiðreksdóttur í okkar virðulega Ríkisútvarpi. Annars er Ragnheiður flugfreyja að atvinnu. Það fyrsta, sem vekur athygli. þegar þær koma fram opinberlega, er hinn smekklegi klæðaburður, og þær eru aldrei eins klæddar. Þegar þær koma til London, er þeirra fyrsta verk að ganga í búðir og kaupa sér nýjan fatnað, enda er sagt um Supremes, að þær eigi eins mikið af kjól- um og James Bond af stúlkum. Hvert er förinni heitiö? Faxarnir rata England, Skotland, DanmÖrk, Noregur, Færeyjar... Fiugfélagið sér yður fyrirjari á (slandi og um víða veröld FLUGFELAG ISLANDS ICELANDAIR FÁLKINN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.