Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 36

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 36
HÚSEIGENDUR ALCON 1“ dælurnar eru auðveldar í notkun, hafa lágan brennslukostnað, og eru mjög létt- ar. Við höfum selt tugi slíkra dælna, og allar hafa reynzt framúrskarandi vel. ALCON 1“ dælan dælir 7000 ltr. á klst. Verð kr. 4.906,00. Slöngur, barkar og rafmagnsdælur í flestum stærðum fyrirliggjandi. ÚTVEGUM / AILAR GERÐIR OG \ | STÆRDIR AF DÆIUM* GiSLI JÖNS80N & GO.HF. SKÚLAGÖTU 26 SIMI 11740 Það er áreiðanlegt að ein af þessum rit- vélum hentar yður. SKRIFSTOFUÁHÖLD SKÚLAGÖTU 63, SÍMI 1 7966 ríkisins árið 1946, stýriitíaður á flutningaskipið Hrímfaxa. Hafði verið skipstjóri á því skipi á stríðsárunum, eins og ég sagði þér áðan. Hrímfaxi strandaði í Rauðarárvík í ofsa- veðri árið 1941 en náðist út aftur. Var þá gerður út frá Portúgal og hét Ourem. Kristj- án Bergsson átti þetta skiþ en i leigði það Ríkisskip. Ég yar þarna um borð þangað til' 12. janúar 1948 að ég fór á Súðilna, við vorum í síldarflutningum ' norður. Þetta var meðan Síid- veiðin var sem mest í Hval- firði. Á strandferðaskiputíum var ég svo þangað til 1950, að ég var settur yfir á varðskip. Byrjaði á Óðni. Ég var kunn- ugur staðháttum og vissi, hvar skipin héldu sig. Skipstjórinn’, sem var á Óðni þá, óskaði eftir að fá mig sem stýrimann. Þá kom sér vel að hafa méira prófið. Það veitti mér réttindi til að vera yfirmaður á varð- skipi. Ég var svo næstu ár til skiptis á Óðni, Sæbjörgu, og nokkra daga á Albert, en lengst eða samtals fimm ár á Maríu Júlíu. Var þar trollkapteinn á fiskirannsóknunum. Síðan fór ég á Þór til Eiríks Kristófers- sonar, þar sem ég var til skiptis annar, eða þriðji stýrimaður. Við lentum í ýmsum ævin- týrum í „Þorskastríðinu“. Þeir voru harðir af sér Bretarnir. Herskipin sem þeir höfðu hér, voru mjög fullkomin. Palliser gekk t. d. 32 mílúr, en Sæbjorg ekki nema níu mílur. Það var ójafn leikur. Þéir voru hins vegar alltaf hræddir við Maríu Júlíu, vegna þess að hún var hraðskreiðust varðbátanna' ís- lenzku. Annars fannst mér Bretarnir alltaf vera hræddir við varðbátana. Það var vegna þess að þeir lögðu að togurun- um með mennina á þilfari, til- búna til þess að stökkva um borð. Þannig voru togararnir teknir í landhelgi. Stór fríholt voru sett á síðuna og síðan lagt að þeim. Svona voru tveir tekn- ir út af Vík og tveir á Skaga- firði. Venjulega fóru þrír ýfir, stýrimaður og tveir hásetar. — Þú spyrð hvort við hefð- um byssur. Jú það kom fyrir. Ég fór tvisvár sinnum um borð vopnaður skammbyssu. Yfirleitt þurfti þess samt ekki. Einu sinni fór ég um borð í togara, sem tekinn var að ólög- legum veiðum og hitti þar fyr- ir brezkan skipstjóra og loft- skeytamann, sem báðir töluðu íslenzku. Þeir höfðu verið á Akranesi á stríðsárunum. Unnu þar við að ísa fisk í skip. Ann- Framh. á bls. 39. 36 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.