Vikan


Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 8

Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 8
ENSKAI mMmm'áw Úrvali! ildrei meira en mi. yfir 30 iilir. lfert fiverei iiaostæOara. LITAtfER SF. Grensásvegi 22 og 24 (horni Miklubrautar). — Símar 30280 og 32262. Vinátta hins unga Aga Khans og Anuschku von Mcks hefur mikið verið rædd undanfarin ár. En hjúskapur milli Jieirra hefur mætt mikilli mótspyrnu. Er Karii Aaa Khai kvaatur á lauu? Hinn ungi Karím prins og Anuschka von Meks kynntust fyrir sjö árum. I febrúar fæddi hún son. Er Karim faðirinn? STARFSMAÐUR á skriístofunni sem skráir nötn nýfæddra borgara í Neuilly-sur-Seine, rétt ut- an við París, skrásetti undir vitni nöfn drengsins: Karel Ismail Ali Edward Darius. í línu.nar þar sem nöfn foreldranna áttu að standa, varð hann að láta sér nægja nafn móðurinn.ar: Atrna von Meks, en þar sem nafn föðurins átti að standa skrifaði hann. að föðurnafns væri skki getið. Þetta skeði 16. lebrúar í ár. Daginn eftir voru blöðin í París ruli at fréttum um þennan hvitvoð- jng, sem vóg 3,800 grömm og var á stofu númer 3 á amerísku fæð- ingardeildinni f Neuilly. I ,.i6 vo'i; aðallega getgáturnar utn . -o.. •-r• >i barnsins, sem gerði petta svo frétt- næmt. Flestir eru á því, að faðir- inn sé enginn annar en Karim Aga Khan, hinn þrítugi leiðtogi Ismail- íta, sem er múhameðskur trúarflokk- ur og telur yfir 22 milljónir með- lima. í sjö ár hafa þau verið vinir, hann og Anna, sem kölluð er An- uschka von Meks. '"æðlr.aaiueiiötn í Neuilly var um- kririgd af blaðamönnum. Hin tutt- ugu og fjögra ára gamla Anuschka vildi ekki tala við þá, og drengnum var komið burt á laun. Barnfóstran sem gætir þeirra hefur ekki einu sinni látið vini sína vita hvar þau eru niðurkomin. Þau búa í sama húsi. Það er margt sem bendir til þess að hinn nýfæddi drengur sé sonur Karims, t. d. nöfnin, þau virðast benda í áttina til hans. Karel bend- ir til Karims, Ismail þýðir afkomandi Múahmeðs og Ali er föðurnafn Kar- ims. En ef þessi nöfn eru bara út í ioftið. þá er það annað sem bend- ir til þess, að Karim sé faðir drengs- ins. í apríl fór Anuschka von Meks að innrétta glæsilega sex herbergja íbúð, á fimmtu hæð í húsi einu við Quai Carnot í St. Claud. Eigandi íbúðarinnar og (búðarinnar fyrir of- an er Karim. [ mörg ár hefur ástar- ævintýri Aga Kahns og Anuschku von Meks verið mikið rætt meðal manna. Anuschka er alin upp í París, móðir hennar ei tékknesk og faðirinn er frá Lithauen. Karim I !- ur hlotið menntun sína í Ameriku, býr í Frakklandi og Sviss, og er nú að byggja upp glæsilega ferða- mannaparadís á Sardiniu í Mið- jarðarhafinu. Hann er ( ætt við há- 8 VIKAN 39. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.