Vikan


Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 47

Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 47
0 = Brugðin lykkja prjomið frá réttu. p= Slétt l'ykkjá prjonuð frá réttu. Þegar liausta tekur verða þykku peysurnar cf tirsóknarverðar. Reyndar er þægilegt aö ciga góða og lilýja peysu allan ársins liring, jafnt í sumar- ferðalögum og í skíðaferðirnar. líáðar þcssar peysur eru fallegar, þægi- legar og iieitar, og þar að auki af þeirri tegund, sem alltaf er í tízku. Hvernig væri annars að byrja á herrapeysunni núna og nota hana sem jólagjöf í vetur? Peysan hennar................... StœrÖir: 38—J/0—Jfé—JtJh Efni: 900—950—1000—1050 gr. af fremur grófu ullargarni. Prjónar nr. 5 og 7. Brjóstvídd: 100—104—108—112 sm. Prjónið þaö þétt aö 11. I. prjónaö- ar meö sléttu prjóni á prjóna nr. 7 mceli 10 sm. á hœö og 17 umf. 10 sm. á hœö. Standist þetta má prjóna eftir upp- skriftinni óbreyttri, annars veröur aö breyta prjónagrófl&ikanum. Kaöalprjóniö, ein rönd (3 kaölarj er nœr yfir 22 l. ööru megin viö munstriö í miöju. 1. og 3. umf.: 1 l. br., 6 l. sl., 1 l. br., 6 l. sl„ 1 l. br„ 6 l. sl„ 1 l. br. 2. og 4. 1 l. sl„ 6 1, br„ 1 l. sl„ 6 l. br„ 1 l. sl„ 6 l. br„ 1 l. sl. 5. umf.: 1 l. br„ látiö næstu 3 l. sl. á aukaprjón og hafiö þcer á röngu stykkisins. Prjóniö síöan næstu 3 l. sl. og síöan 3 l. sl. af aukaprjóninum, 1 l. br. LátiÖ þá á þráö næstu 3 l. sl. látiö þær liggja á röngu eins og áöur, prj. 3 l. sl. og síöan lykkjurnar á aukaprjóninum, 1 l. br. snúiö nœsta kaöál á sama <hátt og þá tvo fyrri, 1 l. br. EndurtakiÖ frá 2. umf. BAKSTYKKI: Fitjiö upp 50 — 5Jt — 58 — 58 l. á prjóna nr. 5 og prj. stuölaprjón, 2 l. sl. og 2 l. br„ 4 sm. Takiö siöan prjóna nr. 7 prjóniö slétt prjón og aukiö út 1 l. Prjóniö áfr. þar til stk. mælir 12 sm. Aukiö þá út 1 l. í hvorri hliö. EndurtakiÖ þessar aukningar þegar 12 sm. mælast frá fyrri aukningu 2 — 1 — 0 — 1 sinni. Þegar stk. mœlir 46 — 47 — 48 — 1,8 sm. eru felldar af í hvorri hliö 4 — 2 — 1 t fyrir handvegum. Þegar handvegir mæla 18 — 19 — 19 — 20 sm. eru felldar af 4, 3, 3, 2 — 4, 3, 3, 3 — 4, 3, 3, 3 — J, — 4 — 3 — 3 l. fyrir livorri öxl. JafnhliÖa næstslöustu axlaaffellingu eru 11 — 11 — 13 — 15 miölykkjurnar látnar á þráö og síöan felldar af 4 t báöum megin viö þær. FRAMSTYKKI: FitjiÖ upp 58 — 62 — 66 — 66 l. á prjóna nr. 5 og prj. stuölaprjón, 2 l. sl. og 2 t br. 4 sm. 1 seinustu stuölaprjónsumferö- inni eru aulcnar út 4 t yfir 44 miö- lykkjurnar. TakiÖ prjóna nr. 7 og prjóniö þann- ig: 7 — 9 — 11 — 11 l. sléttprjón, 22 1. kaödlprjón, 11 t munstur eftir skfjringarmyndinni. 22 l. kaöálprjón og 7 — 9 — 11 — 11 t sléttprjón. Prjóniö áfram 12 sm. meö þessari slciptingu og áöur lýstum aöferöum. Aukiö þá út á liliöunum eins og á bakstykkinu. Þegar stk. frá upp- fitjun mœlir 46 — ht — 48 — 48 sm. eru felldar af l,> l. á livorri hliö fyrir handvegum. Þegar liandvegir mæla 17 — 17 — 18 sm. eru 15 — 15 — 17 — 17 miö- lykkjurnar látnar á þráö og síöan 4, S, 2, 1 l. báöum megin viö þær fyr- ir ávála hálsmálsins. Þegar handvegir mæla 19 — 21 — Framhald á bls. 43.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.