Vikan


Vikan - 27.08.1970, Síða 49

Vikan - 27.08.1970, Síða 49
hræddur, endurtekur Iver, — og það er eitthvað ögrandi í hljóð- falli raddarinnar. Skær ljósglampi gerir glugg- ana hvíta á bak við tjöldin. Svo heyrist nálæg þruma. Iver hefur staðið upp, og hann dregur tjöld- in frá. Ljós næstu eldingar gerir eldhúsið hvítt. — Reiði Guðs, segir Iver. — Þú átt við Þór með hamar- inn? — Nei, segir Iver alvarlegur. — Ég á við reiði Guðs. Svo fer hann með einhverjar tilvitnanir sem ég botna ekkert í. Þegar hvít birtan fellur á lér- eftið með fiðrildunum er eins og þau skreppi saman, visni. — Það héfur varla fæðzt barn á jörðunni í sjö ár, segir Iver. — Og það getur varla heitið að nokkuð fæðist lengur á eðlileg- an hátt. Líttu bara á húsdýrin, þau verða að fá fleiri og fleiri hormóna. Og villtu dýrin — skordýrin, fuglarnir —■ hvar eru þau? Veiztu hvað, Eline, ég held að sérfræðingarnir séu hræddir. Að þeir bæti í vatnið lyfi — gegn þeim sem áður eru kom- in. — Vitleysa. Rödd mín er Á þessu herrans ári er mikiS talað um náttúruvernd. Til hvers eigin- lega? Við lesum um það daglega í blöðunum. Frétt svarar spurningunni þó aðeins að tak- mörkuðu leyti. Smá- sagan hérna hinsvegar.... Hafið þið nokkurn- tíma hugsað út í hversvegna ykkur finnst svo gaman að gömlum hlutum? Til dæmis.... vegna ég mála fiðrildi? Ég fer inn. Hann stendur þarna víst ennþá og talar. Úr eldhúsinu sé ég óveðrið fara hjá, og regnbogi er spenntur yfir það sýnilega af heiminum. Hann brosir þegar hann kem- ur inn. —- Hvers vegna málar þú fiðr- ildi, Iver? —• Ég vil helzt mála náttúr- una, segir hann. — Náttúruna eins og hún var meðan hún var enn ótamin. Manstu, Eline, hvernig sumrin voru þá, manstu eftir öllum skordýrunum, suðinu í býflugunum, fiðrildunum sem flugu yfir engin heima? Manstu eftir máfunUm? Nú höfum við lyfjafræðileg efni í staðinn fyr- ir skordýr. Og máfanna þurfum við ekki lengur við. Ó, Eline, manstu eftir elgnum. Tignarlega elgnum, sem kom heim að bæn- um heima á veturna. Og refnum sem rændi hænsnunum? Allt horfið, horfið. Eftir eru bara mennirnir og lyfin þeirra úr efnafræðinni og villt dýr í dýragörðum. — Vitleysa, segi ég hvasst. — Villtu dýrin hafa bara farið lengst inn í skógana. Það er sagt Vísindamenn gera ekki hvöss. — skyssur. — Ekki það, Eline? Eins og þú vilt, sama er mér, segir hann. Iver gengur út á tún, og ég fylgi honum eftir. Jú, það er eins og Þór sé kom- inn á kreik með hamarinn. Gló- andi fleinn eldingarinnar stingst í jörð niður, og þruman dynur. Svo fer að rigna. Iver stendur kyrr og lætur regnvatnið flæða niður um sig. — Veiztu, spyr hann, — hvers — Þess vegna eru fiðrildi svo vinsæl nú orðið, segir Iver og brosir. — Það er næstum eins og fyrir þrjátíu árum, þegar allt var orðið svo nýtt og — og. Hann þagnar og leitar orða. Þá fór fólk upp um allar sveitir og keypti rokka og ölkúta og aðra gamla hluti, svo sem til að hafa eitt- hvað til að minna á fortíðina. Nú hengir það myndir af náttúr- unni upp um alla veggi. En skyndilega er eins og hann taki sig á. Og svo er hann aftur orðinn gamli Iver, glaður — nei, honum er sama. Við förum inn í stofuna, ég skrúfa frá sjónvarpinu. Frönsk Framhald á bls. 37. 35. tbi. VIRAN 49

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.