Vikan


Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 3

Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 3
að stofna. mundi Mixa eftir þess- um nemanda sinum. — Það var sumarið 1949, að ég fékk skilaboð frá dr. Mixa um að koma sem fyrst á fund hans. Ég fór heim til hans og þar sá ég Björn Jónsson i fyrsta skipti. Ég man mér varð svolitiö starsýnt á hann, ekki sizt vegna þess að hann var oft með rauðan vasaklút á lofti, þvi að honum þótti svo gott að taka i nefið. Björn horfði lika forvitnislega á mig og ekki var laust viö, að hann væri svolitið ef- ins á svipinn. Ég var ekki nema rúmlega tvitugur, þegar þetta var, og sjálfsagt mjög unglings- legur að sjá. Seinna frétti ég lika, að Birni leizt ekki meira en svo á að fara að ráða þennan strák til að stjórna Lúðrasveitinni. Ég var Ég bað þá að lag- færa þetta, mjög kurteislega, þvi að ég vildi engan móðga, en þá átti túlkurinn til að segja: „Hann segir ykkur að spila ekki svona andskoti sterkt!” lika gerólikur fyrirrennara min- um Albert Klahn. Hann var Prússi og stór og stæöilegur á velli. Það var þvi ekkert undar- legt, þó að Birni flygi i hug, að strákurinn myndi ekki ráöa við Lúðrasveitina. Þó samdist um, aö ég færi hingað i ár til reynslu, og siöan hef ég starfaö hér. — Og hefur likaö sæmilega? — Já, ég hef átt ánægjulegt samstarf við islenzka tónlistar- menn. 1 fyrstu voru helztu vand- kvæðin þau, að ég kunni ekki mál- ið, en þaö bjargaðist ágætlega, þvi að einn hljóðfæraleikari Lúörasveitarinnar talaði ágæta þýzku og túlkaöi fyrir mig. Þegar ég fór að skilja svolitið I málinu, hrökk ég stundum við aö heyra, hvernig hann túlkaði kurteislegar Páll Pampichler ásamt konu sinni Astrlði Eyjólfsdóttur og son- um þeirra, Páli 18 ára og Stefáni 7 ára. Ijótturina Helene vantar á myndina, en hún hefur stofnaö eigið heimili og bætt einum ættlið við Pampiclerættina. » 37. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.