Vikan


Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 7

Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 7
li| ■SH Hér erum við stödd hjá lista- manninum Wiinblad. Þar getur að lita ótrúlega marga fagra hluti, og húsið sjálft er dýrgripur. Myndip sýnir gosbrunn I húsa- garðinum. H. Skjalm P. er eiginlega sam- biand af krambúð og kjörbúð, og þar fæst ailt milli himins og jarð- ar. Þessi gamla eldstó hjá Skjalm P. er ekki til sölu, en hlutirnir á henni og I kringum hana fást á sanngjörnu verði. Það er ekki allt jafn ódýrt hjá Skjalm P. 1 antfkdeildinni fást þessir lampar á 100-300 krónur danskar. Þessi mynd er einnig tekin I húsi Björns Wiinblads og sýnir örlltið brot af þeim hlutum, sem þar eru til sölu. Þarna sitja Holberg gaman- leikjanna og Oehlenschlager sorgarleikjanna i vönduðu hæg- indastólunum sinum fyrir framan Konunglega leikhúsið og viröa fyrir sér stórborgarumferöina, sem þekktist ekki á þeirra tim- um. Með brostnum bronsaugum lita þeir i áttina til Kristjáns V. hvar hann situr hest sinn, reistur og virðulegur, i grænum, hring- laga garði torgsins. Vinstra meg- in við þá gnæfa framhliðar Maga- sin du Nord og Hotel d’Angla- terre, en til hægri er listaháskóli Charlottenborgar, og einnig upp- hafið að Nýhöfninni, — ath! heim- sóknir þarigað eru algjörlega á eigin reikning o6 áhættu þess, sem þangað fer. Okkar áhugamál eru llka á öðrum sviðum. Við hornið á d’Anglaterre beygjum við inn á Strikið, sem er, ásamt Kalverstraat i Amster- dam, þekktasta göngugata I Evrópu. . Auðvitað er Strikið eitt og sér mikið aðdráttarafl fyrir ferða- menn og ekki nema sjálfsagt aö skoða það vel, en þvi náum við ekki i einni, tiltölulega stuttri gönguferö. Kannske gera ekki allir sér það ljóst, að sú götu- lengja, sem er nefnt Strikið, eru margar og ólikar götur, sem heita mismunandi nöfnum. Frá Kong- ens Nytorv liggur fyrst öster- gade, sú sem var upphaflega köll- uð Strikið. Þar skálmuðu um i eina tiö ýmsir andans höfðingjar, svo sem H.C. Andersen, Sören Kirke- gaard, Georg Brandes, Holger Drachmann, Strindberg hinn sænski, Björnsson sá norski og 37.“fBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.