Vikan


Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 27

Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 27
Meftal þess, sem CIA aöhafðist I Vfctnam, var að reka málaliða- her meö mönnum af Numætt- flokknum, sem fengu rlkulega umbunað með flugförmum af vændiskonum og dósabjór. CIAsérfræðingar unnu nákvæma sálfræðilega skýrslu um Daniel Ellsberg, sem kom hinum um- ræddu Pentagonskjölum á fram- færi viö fjölmiöla. indreki annast CIAlæknir hann og þurfi erindrekinn aö gangast und- ir uppskurð, stendur samstarfs- maöur hans viö sjúkrabeð hans og gætir þess, að hann rjúfi ekki þagnarheitið meðan hann er und- ir áhrifum svefn- og deyfilyfja. CIA er sérstaklega skilnings- rik, þegar um það er aö ræða, aö erindrekarnir fá taugaáfall eins og kom fyrir Richard Helms, þeg- ar hann var yfirmaöur sérstakrar leynideildar CIA. Sálfræöileg vandamál skilja ekki eftir sig nein ör,hvað varöar starf CIAer- indreka, enda annast CIAgeð- læknar slika sjúklinga. CIA er einnig umburðarlynd i kynferðismálum. Kynferöisleg sambönd erindrekanna og einka- ritaranna eru tlöari I Langley en viðast hvar annars staðar I opin- berum stofnunum Bandarlkj- anna. En kynvilla er þó strang- lega bönnuö. CIAsjúkragæzlunni I Vletnam, var fyrirskipaö að I- þyngja ekki erindrekum, sem fengið höfðu kynsjúkdóma, með spurningum. CIA sér I mörgu tilliti einnig um einkallf erindreka sinna. Sérstök ferðaskrifstofa a-nnast skipulagn- ingu sumarleyfisferða erindrek- anna og fjölskyldu þeirra og feröalaga til heilsubótar. Og tóm- stundaklúbbur sér um aö nóg sé af iþróttaiðkunum, menningar- Blökkumaðurinn Martin Luther King, sem myrtur var árið 1968, vissi ekki, að CIA tölva vann ævi- sögu hans fyrir Johnson forseta. og listsýningum og karatenám- skeiðum á boðstólum fyrir erind- reka. Og CIA rekur lika verzlun fyrir þá. Þó að erindreki láti af störfum fær hann ekki frið fyrir leyniþjón- ustunni. Það var Richard Helms, sem átti hugmyndina að þvl að greiða fyrrverandi starfsmönn- um vel fyrir að skrifa endurminn- ingar slnar og veita þeim aðstöðu til þess. Með þvi losna þeir við á- hyggjurnar, sem samvizkan kann aö valda þeim, og dyggilega er séö um það, að engin bókaútgáfa komizt I handritin. Það er ekki undarlegt, að CIA- erindrekar skuli elska leyniþjón- ustuna. Strangur aginn hlýtur að skapa virðingu fyrir sér og allur aðbúnaðurinn gerir erindrekana háöa CIA. Hugmyndafræðin gerir það aö verkum, aö erindrekum finnst þeir gegna óviöjafnanlega þýðingarmiklu starfi. Framar ööru er það þó vald CIA, sem hef- ur áhrif á starfsfólkiö. CIAerindrekarnir eru hreyknir af þvi, að þeirra eigin visinda- menn og verkfræðingar skuli hafa hannað og smiðað njósnaflugvél- ina U-2, sem árum saman kann- aði atóm- og eldflaugatækni So- vétanna og Kinverja. Nú annast þessar njósnir „himinnjósnar- ar”, sem CIAverkfræðingar eiga mikinn þátt i að framleiöa. Og hver annar en CIA væri fær um að reka styrjöld gegn komm- únistum árum saman með 30.000 manna málaliöaher eins og CIA hefur gert i Laos? Það fær ekki á samvizku erindreka bandarisku leyniþjónustunnar, að CIAflug- vélar skuli hafa veitt laosiska fjallakynþættinum Meos — en af honum eru flestir málaliöarnir — dyggilega aðstoð við að koma ópiumframleiöslu sinni á ólög- lega markaði. Málaliðunum af kinverska landamæraþjóðflokkn- um Num, sem CIA beitti fyrir sig i átökum við Norður-Víetnama, var einnig haldið við efnið með sérstakri aðferð. CIA flaug með birgðirvændiskvenna og dósabjórs til þeirra á vígvöllinn, svo að aldrei var skortur á slikum varn- ingi. Umfram allt annað er það vitn- eskjan um hið viðfeðma vald CIA, sem styrkir erindreka leyniþjón- ustunnar i starfi þeirra. 1 Langley hefur CIA yfir að ráða fullkomn- ustu tölvumiðstöð heimsins, sem IBMauðhringurinn sérsmiöaði fyrir leyniþjónustuna. Auk fjölda annarra upplýsinga, sem þar eru unnar i tölvum, er þar rannsak- aður bakgrunnur þúsunda manna, sem afskipti hafa af stjórnmálum, bæði innlendra og erlendra. Þannig var einkalif Martins Luthers King rannsakað nákvæmlega og tölvuunnið i Langley að undirlagi Johnsons forseta. Og Nixon forseti fékk CIAsérfræðingum það verkefni að gera itarlega sálfræöilega skýrslu um Daniel Ellsberg and- stæðing Vietnamstriösins. CIA heldur vitneskju sinni leyndri fyrir bandariska þinginu, sem þó á að hafa stjórnmálalegt eftirlit meö leyniþjónustunni. ,Og fæstir þingmannanna hafa hug- mynd um aðgerðir CIA, enda hafa fáir þeirra kjark til að reyna að komast á snoöir um starfsem- ina. CIA telur sig ekki ábyrga gagn- vart neinum nema forseta Bandarikjanna. Sumir þeirra hafa verið tortryggnir i garð CIA — eins og John Kennedy og Harry Truman, en hingað til hefur eng- inn þeirra getað stillt sig um að beita CIA fyrir sig, þegar um var að ræða að ná stjórnmálalegum markmiðum erlendis og þá hefur engu máli skipt, þó að beitt væri ólöglegum og oftsinnis ærið ó- þverralegum aðferðum. Og þaö er ekki fyrst meö tilkomu Richards Nixon I forsetaembætti, að tengslin milli CIA og forseta- embættisins fengu á sig svipmót samsæris. I næstu grein um CIA veröur einkum fjallað um afskipti leyni- þjónustunnar af styrjöldinni i Vietnam. 37. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.