Vikan


Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 36

Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 36
— SagöirBu honum, aö þú værir alfarin? — ....Ekki beinlinis. — Þá held ég þú getir fariö aftur. — Heyröu nú, Neil. Siöan þessa nótt i kofanum hans Elgs, hefúr þú átt mig. Siöan hef ég ekkert átt sameiginlegt meö manninum mlnum, nema húsþakiö. Henni datt Viktor i hug, en hristi þaö af sér. Þaö var of ómerkilegt til aö minnast á þaö. — Auövitaö þykir mér vænt um þaö. Ég get sagt þaö sama um sjálfan mig. Hann eins og glaön- aöi viö. — Þetta var gott, Rósa. Viö skulum reyna aö halda þvi þannig, þangaö til ég er búinn aö fá skilnaöinn minn. En ég vil ekki, aö þú sért hérna i borginni. Ég vil ekki, aö þú skrifir mér eöa hringir til mln. Þvi aö hérna I hótelinu gæti þér leiözt, svo aö þú færir aö hringja til min. Og sjálfur gæti ég gert þaö sama. En þvi má ég ekki eiga undir.... Ekki fyrr en ég er oröinn frjáls maöur. — Ég er kannski ekki þess viröi? hreytti hún út úr sér. — Eins og á stendur er allt viö- miöaö, skiluröu. Eins og er, skipt- ir þaö öllu fyrir mig aö vinna mál- iö, og fá mfnum kröfum fram- gengt. Þess vegna biö ég þig aö fara heim, Rósa. Þaö eru ekki nema þrjár vikur þangaö til veiöitiminn byrjar, og þá vonast ég til aö vera oröinn frjáls maöur. Og þá veröur ekkert til fyrirstööu hjá okkur. Og þú skilur, aö viö veröum lika aö kynnast betur. Þvi ab I rauninni þekkjumst viö ekkert enn. Ég mundi ekki biöja þln núna. Og kannski sérö þú mig I huga þlnum sem einhvern heljarkall. Ég gæti alveg eins veriö fantur, eins og konan min heldur fram. — Og hefur þar llklega á réttu aö standa, sagöi Rósa kuldalega. Hún stóö upp. — Haföu engar á- hyggjur. Þú Skalt ekki þurfa aö sjá mig oftar. Ég hélt, aö eitthvaö væri aö marka þessar fullyröing- ar þlnar. En þær vorú þá ekki nema til aö segja sveitastúlkum. Hann greip hönd hennar. — Rósa, þú komst bara á óheppileg- um tlma. — Þaö geri ég alltaf. Þaö er á- vani hjá mér. Hann ástvinur þinn, hann Elgur, sagöi þaö vera af þvl aö ég kynni ekki aö meta lifiö og væri þess vegna alltaf aö eyöi- leggja þaö fyrir mér. Þetta er ekki nema satt. Ég kann ekki aö meta þaö. Þaö eru I þvi svo marg- ir menn þinir nótar, Hún dró aö sér höndina. — Faröu ekki aö gera uppistand. Mundu eftir skilnaöinum þinum. — Rósa, ég skal reyna aö koma fyrir veiöitlmann. Þú jafnar þig. Hugsaöu þig bara vel um.... Rugguhestar. Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Brúðuvöggur. Velti-Pétur Tennisborð. Billiardborð. Bobbborð. Keiluspil. Körfuboltaspil. Seglskútur. VIRKI. Skólatöflur. Sjónvörp. Plötuspilarar. Þrihjól. Stignir bílar. Stignir traktorar. Brúöuhús. Sendum i póstkröfu samdægurs. LEIKFANGAHÚSIÐ, Skólavöröustíg 10/ sími 14806. Hún fór I kápuna sina og gekk út úr veitingahúsinu, út I rigning- una. Hún var eins og i leiöslu. Hún stikaöi eftir blautri götunni, hálf- blinduö af þessu taugaáfalli og hvorki vissi né skeytti um, hvert hún var aö fara. Regniö færöist i aukana og buldi á beru höföinu á henni, og neyddi hana til aö koma að nokkru leyti til sjálfar sln. Hún staönæmdist i innganginum á ein- hverri búð, sem var lokuö. Rign- ingin dundi niöur gegnum ljós- bjarmann af búðarglugganum. Droparnir skullu á gangstéttina og sprungu. Hún staröi á þá eins og dáleidd. Meöan hún horföi á þá, þurfti hún ekki aö hugsa. En þá allt i einu hætti aö rigna og hugsanir hennar stigu upp eins og þoka upp af vatni, altóku hana og smugu gegnum merg og bein. Hún haföi fariö til hans, komið skrlöandi á fjórum fótum, án nokkurrar sómatilfinningar. Hún sjálf — Rósa Móline. Og hann kæröi sig ekkert um hana. Hún var ekki nógu góö handa honum — ekkert I llkingu viö greindu og sniöugu könurnar, sem hann þekkti. Og feguröin var ekki ann- aö en hjóm, sem hún ein sá. Hún var algjörlega þýöingarlaus fyrir Neil Latimer. Hún var honum einskis viröi. Hann haföi ekki vilj- aö, aö hún kæmi. Og nú, þegar hún var komin óskaöi hann einsk- is frekar en losna við hana frá augum sinum. Til þess aö lifa þetta af, varð hún aö sigrast á þessari örvænt- inguj sem læddist aö henni. Hún flýtti sér út úr húsdyrunum og hálfhljóp út I myrkrið, sem var ekki rofiö nema af einstaka götu- ljósum, eða þokukenndri birtu, sem skein út úr búöargluggum. Fyrir framan hana skein sterkt flúrljós, þar sem boðiö var upp á einhvern skemmtistað. Var það næturklúbbur eða krá?.... Leigubíll kom akandi og hún kallaöi i hann. Hann staðnæmdist og hún fleygöi sér inn i hann, snöktandi. Meöan hann ók eftir votum götunum, var hún alltaf aö Hrúts merkið 21. marz — 2«. aprll Það slær I rimmu milli þln og félaga þinna, sem verður til að breyta helginni fyrir þér. Nágrannar þlnir eru afar hjálpsamir, það liggur viö aö þú sért I vandræðum með þá. Nauts- merkið 21. aprll — 21. mai Smá fórnar verður krafizt af þér. Skor- astu ekki undan, þótt þú hafir nauman tlma. Þú fréttir af gömlum kunningjum. Þú getur með brögöum tafiö at- hafnagetu keppinaut- ar þlns. Heillalitur er blár. Tvlbura- merkið 22. mal — 21. júni Þú þarft að leggja mikið á þig til að ná takmarkinu. Sam- heldni fjölskyldunnar og gott álit út á viö, hefur mikið aö segja. Ættingi þinn dregur loforð sitt á langinn. Farðu I kvikmynda- hús. 22. júnl — 23. júll Erfiðleikar sem þú áttir von á I sambandi við eignaskipti, reyn- ast barnaleikur. Þú hefur eignast hættu- legan keppinaut, sem beitiT óliklegustu bragða til aö koma sinu fram. Ljóns merkið 24. júll 24. ágúst Þú ert viðriðinn eitt- hvert málefni, sem þú og málsvarar þlnir gerið,hvað þiö getið til aö tefja fyrir endalok- um. Þú átt ánægpleg- ar stundir með félög- um, sem þú hefur ekki haft samband við lengi. Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Gættu varúðar I at- höfnum þlnum og á- kvörðunum varðandi þájsem þú umgengst. Treystu engum full- komlega, þótt þú þurf- ir aö leysa frá skjóð- unni. Þú átt I vændum ferðalag, sénnilega til útlanda. 36 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.