Vikan

Tölublað

Vikan - 16.09.1976, Blaðsíða 4

Vikan - 16.09.1976, Blaðsíða 4
NYTT A PRJONUN PRJÓNAÐUR SA MFEST/NGUR Nýjar loftþéttar umbúðir KAFFIÐ frá Brasilíu SAMFESTINGUR prjónaöur á prjónavél. Einföld og fljótleg upp- skrift. Tvö stykki saumuð saman eftir miðju baki og með rennilás að framan, ermar, kragi, vasar og belti. STÆRÐ: 36 — 38 — 40 — 42. Lengdin mið- ast við hæðina 168 sm. MÁL: Yfirvídd: 86—90—94—98 sm. Mjaðmavídd: 93 — 97 — 101 — (105 sm. Skálmsídd: 80 — 80 — 80 — 80 sm. Ermalengd undir hendi: 44 — 44 45—45 sm. EFNI: Grilon merino fínt, 800 — 850 — 850 — 900 gr (litur nr. 19) Rennilás 50 — 55 sm langur. PRJÓNFESTA: 13; log 19umfsl prjón gera 5sm. Athugið vel prjónfestuna. Prjónið prufu og pressið hana og teljið þá út 5 sm. Fáið rétta prjónfestu. Brugðningin er prjón- uð ca 3 stillingum lægra en sl prjón. SKÁLM: Byrjað er neðst á skálm. Fitjið upp á 164-164-170-170 nálar og prjónið bruðningu 1/1, 12umf. Skiptið yfir á sl prjón, stillið teljarann á 0 og prjónið skálmina þannig: St. 36. Prj 226 umf, takið þá úr 4x 1 I hv. m. og prjónið 20 umf á milli. Prj alls 290 umf. St. 38. Prj 270 umf, takið þá úr 1 I hv. m. og prjónið áfram, alls 290 umf. St 40. Prj alls 290 umf. St. 42. Prj 270 umf, aukið þá út 5x11 öðrum megin {að aftan), prj 4 umf á milli, prj alls 290 umf. BOLUR: (Ath. Önnur hliðin er hálft framstk. en hin hálft afturstk. Útaukingin á skálm á st. 42 er að aftan). Stillið nú teljarann á 0 og takið úr þannig: að framan 11 — 12—13—13x1 I, prj 2 umf á milli, að aftan 18-18-19-20x1 I í hverri umf, þá 6—6—4—4x1 I, prj 6 umf á milli og síðan 5—4—6—6x1 I, prj 10 umf á milli. Þá eru eftir 116—122—128 — 132 I. Prjónið áfram og prj alls 192-192-196-196 umf. HANDVEGUR: Stillið nú teljarann aftur á 0. Takið úr fyrir handvegi inn á miðju. Fellið af miðlykkjurnar 20 - 20 -22 - 24. Þá eru 48-51 - 53 — 54 I eftir hv. m. BAK: Geymið framstk. Prj 62—62 — 66—66 umf. Fellið þá af á öxl (ath. öxl er inni á miðju) 10, 10 og 9-11, 10 og 10-11, 11 og 10 — 11, 11 og 10 I, prj 2 umf á milli. Fellið þá síðustu 19—20 — 21 -22 I af. FRAMSTK.: Stillið teljarann á 0. Prj 52—52 — 54 — 54 umf. Fellið af fyrir hálsmáli (á jaðrinum, öxlin inni á miðju) 16-16-17-18 I. Prj 2 umf og fellið þá af til viðbótar 2 og 1-2, 1 og 1-2, 1 og 1-2, 1og 1 I og prj 2 umf á milli. Prj alls 62 — 62 — 66 — 66 umf. Fellið þá af fyrir öxl- á sama hátt og á baki. Prjónið annað stk eins en gagn- stætt. ERMI: Fitjið upp á 74—74—76—78 nálar á brugðningu 1/1 og prj 36 umf. Skiptið þá yfir á sl prjón. JStillið teljarann á 0 og prj 46— 46 — 30 — 30 umf. Aukið þá út 8— 8—10—40 x 11 hv. m. Prj 10 umf á 'milli. Prj.alls 126-126-130-130 umf. Fellið þáaf 10—10—11 — 121 hv. m. Prj 2 umf og takið þá úr 10—10—11 — 11 x2 I hv. m. og prj 4 umf á milli (alls 168—168 —176—176 umf). Fellið af síðustu 30 I. VASI: Fitjið upp á 37—37—39 — 39 nálar á brugðningu 1/1 og prj 10 umf. Losið þá stillinguna um ca 2 nr. og prj til viðbótar 46—46— 48-48 umf(alls 56 - 56 - 58 - 58 umf.) Fellið af. Prjónið 4 vasa. KRAGI: Fitjið upp á 105-105-107- 107 nálar á brugðningu 1/1 og prj 10 umf. Losið þá stillinguna um ca 2 nr. og prj til viðbótar 32—32— 32—32 umf (alls 42 umf). Skiptið 4 VHKAINI 38.. m.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.