Vikan


Vikan - 11.02.1943, Síða 14

Vikan - 11.02.1943, Síða 14
14 VIKAN, nr. 6, 1943 M yndin. Framhald af bls. 4. getið það ekki, þá getið þér það ekki, en það flýtir nú ekki beint fyrir þeirri kaup- hækkun, sem þér voruð að biðja um, það verð ég að segja yður.“ Teiknarinn fót út, en ritstjórinn fór að berja óþolinmóður í skrifborðið með fingr- unum. 1 sömu svipan kom sendisveinninn inn og sagði, að það væri komin stúlka, sem vildi fá að tala við hann. Hún segði, að það væri áríðandi. „Látið hana þá koma inn,“ sagði rit- stjórinn treglega. Er hann sá Lissie, hristi hann höfuðið gremjulega. „Nei, það stoðar ekki, ungfrú, ég get ekki notað handrit yðar.“ „En þetta er grein um prófessor Kors- holm, hann er —“ „Já, já, en við erum þegar búnir að fá grein um hann.“ „Jæja, fyrirgefið — ég hélt bara, að þér gætuð notað nokkur orð með mynd af hon- um.“ „Mynd af honum,“ sagði ritstjórinn og þrosti biturlega, „hvar ættum við að fá þana?<< „Ég hefi mynd af honum,“ sagði Lissie og tók upp myndina. „Þetta er eina mynd- in, sem til er af honum." Ritstjórinn greip myndina ákafur. „Þakka yður kærlega fyrir, ungfrú. Þér hafið gert okkur mikinn greiða. — Lofið mér að líta á greinina yðar.“ Ér hann hafði lesið hana, leit hann undr- andi á Lissie. „Hún er góð, ungfrú, alveg ágæt. Við getum vel notað hana. Svo ættuð þér að senda mér handritin aftur. Ég hefi gaman af að líta aftur yfir þau; — ja, þér skiljið mig vist.“ Já, Lissie skildi hann mjög vel. Daginn eftir birti „Hraðboðinn" mynd að prófessor Korsholm — og var eina blað- ið, sem það gerði. Og myndinni fylgdi grein Lissie. Stuttu seinna var Lissie orðin fastur starfsmaður við „Hraðboðann". Svör við dægrastytting á bls. 13: Svar við orðaþraut: BLÖNDUÖS. BARÐI L AKUR ÖFUND N ÁTTA DEKUR UNAÐS ÓLIN A S ÓL A R Svör við spurningum á bls. 4: 1. Kristín Lavransdóttir. 2. Árið 1907. 3. Rouget de l’Isle. 4. Montezuma. 5. Nýja Holland. 8. Arið 1148. 7. Árið 1889 í Braunau á landamærum Þýzka- lands og Austurríkis. 8. Achilles. 9. 921 m. 10. örn Amarson. 169. Vikunnar. keyrðum. — 19. sjó. — 20. nam. — 22. mjög. — 23. forboð. — 24. not. — 26. mettað. — 27. fótur. — 29. blautt. — 30. dreitill. — 31. sleipur, — 33. vandræði. — 34. reið. — 35. hæl. — 36. tuska. — 37. brauð. — 38. frjósa. — 40. veika. — 41. pípu. — 42. loftfari. — 44. óhreinindi. — 45. flet. — 47. lögur. — 48. umgerða. — 49. byggði. — 51. óbrotinn. — 52. ef til vill. — 53. glóp. 54. skinn. — 55. ungviði. — 56. hávaða. — 58. hamingja. — 59. blóm. — 60. gengur. —, 62. sk.st. — 63. sinn af hvorum. Lóðrétt skýring: 1. fræðslusaga. — 2. hests. — 3. sund. — 4. pyngju. — 5. jarðarskiki. — 6. tenging. — 7. önuglyndi. — 8. lastmæli. — 9. einkennisbókst. — 11. langanir. — 12. bragð. — 13. draug. — 15. knattspymufélag. — 16. kaup. — 17. teinn. — 18. Lárétt skýring: 1. kvalin. — 4. styrktarviðir. — 7. á fati. — 10. hátíð. — 11. hjú. — 12. heiður. — 14. endi. -— 15. vís. — 16. sopi. — 17. skrúfa. — 18. órar. — 19. fugl. — 20. litverp. — 21. hjón. — 23. pontu. — 24. hlið. — 25. van- treystum. — 26. samtíningur. —• 27. jörð. — 28. lærði. — 29. háttur. —■ 30. munnmæli. —- 32. tala. — 33. gólf. — 34. verja. — 35. fomafn. — 36. féll. — 37. ákafi. — 38. eldsneyti. — 39. skipsuppsátur. — 41. beit. — 42. bylta. — 43. málmur. — 44. yfir- gangur. — 45. þvaður. -— 46. angur. — 47. skæla. — 48. bjúga. — 50. fmmefni — 51. hávaði. — 52. suða. — 53. sk.st. — 54. stíga. — 55. vindur. — 56. á segli. — 57. útaf fyrir sig. — 59. gana. — 60. hásævi. — 61. hundakæti. — 62. menn. — 63. skrækur. — 64. fríðleikurinn. Lausu á 168. krossgátu Vikunnar. (Númerið misprentaðist í síðasta blaði: 167, átti að vera: 168). Lárétt: — 1. skeytasendingar. — 13. flesk. — 14. árleg. — 15. tó. — 17. lyk. — 19. ólm. — 20. ey. — 21. sveig. — 23. gil. — 25. aukin. — 27. vers. — 28. arðan. — 30. ræði. — 31. öm. — 32. eg. — 33. er. — 35. rit. — 36. Ra. — 37. ann. — 38. fól. — 40. nr. — 41. ks. — 42. ám. — 44. landlegudagar. — 46. fa. — 47. ar. — 49. ál. — 51. rót. — 54. hún. — 56. la. — 57. gæs. — 59. fæ. — 60. ár. — 61. hag. — 62. krók. — 64. rónni. — 67. menn. — 68. lilja. — 70. Sif. — 71. halda. — 72. an. — 73. afa. — 75. mál. — 76. S. N. — 77. elfum. — 79. gólar. — 81. flatarmálsfræði. Lóðrétt: — 1 sótsvört. — 2. ef. — 3. yllls. — 4. teyg. — 5. ask. — 6. sk. — 7. ná. — 8. dró, — 9. illa. — 10. nemur. — 11. gg. — 12. reynitré. — 16. óvera. — 18. viðfangsefni. — 20. eiðin. — 22. em. — 23. gr. — 24. la. — 26. kær. — 28. agn. — 29. nef. — 32. en. — 34. ró. — 37. asnar. — 39. lágan. — 41. kaf. — 43. mar. — 45. lágklauf. — 48. fagnandi. — 50. lærin. -— 52. óf. — 53. tær. — 54. hái. — 55. úr. — 56. lands. — 58. sól. —• 61. hel. — 63. kjaft. — 65. ós. — 66. nf. — 67. malar. — 69. afla. — 71. hálf. — 74. aur. — 75. mós. — 77. e—a. — 78. m. m. — 79. gl. — 80. ræ. 9 Kafbáti sökkt. Mynd þessi er tekin skömmu eftir að bandarískur tundurspillir varpaði djúp- sprengju sinni. Sést á olíubrákunum og bólunum, að kafbátnum hefir verið grandað. Átti þetta sér stað á Atlantshafi.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.