Vikan


Vikan - 26.09.1957, Blaðsíða 14

Vikan - 26.09.1957, Blaðsíða 14
FEIMNIN — Framhald á bls. 7. Mæðrum hættir til þess að líta aðeins á kosti bama sinna, en vilja ekki viðurkenna með sjálf- um sér, að barn þeirra hefur sína galla eins og önnur börn. Þetta getur orðið til þess að eyði- legg'jo barnið. Ef við elskum börn okkar, verðum við að líta á þau sem breyzkar mannverur, en ekki sem dýrðarengla, fullkomna á allan hátt. Við verðum að leyfa börnunum að fullnægja þrá sinni til leikja og lystisemda. Barnið þarfnast hreyf- ingar. Ef barninu er meinað að gera eitthvað, sem móðurinni mislíkar, er hætt við því, að það geri það í laumi, þar með þróast sektartilfinn- ingin. Þegar barnið er skammað fyrir að vera skít- ugt, eða óþekkt, eða annað slíkt, þróast hið innra með því minnimáttarkennd. Barninu finnst það ekkert megna á við fullorðna fólkið. Og þetta getur gengið svo langt, að það fer að forðast fullorðið fólk. En enginn er algerlega laus við sektartilfinn- ingu. Jafnvel stórgáfaðir menn þjást af minni- máttarkennd. En feimnin getur aðeins verið skeið í lífi manns eins og æskan. Það er eins með barnið, sem er að ná þröska og feimna manninn, sem er að vinna bug á feimni sinni. Barnið þarfnast foreldra, á sama hátt þarfnast sá sem feiminn er annarra til þess að sigrast á feimninni. Sex ráð handa feimnum. Innan um fólJe: Finnið ykkur eitthvað til að gera ( með því að hjálpa til við fram- reiðsluna og snúningana) og náið í ein- hvern til að tala við. / einkaviðrœðum: Fáið hina manneskj- una til að tala um vinnu sína, áhugamál sín, ráðagerðir sínar í sambandi við sum- arfrí, eða það sem efst er á baugi. I veitingahúsum og á ferðalögum: Venj- ið ykkur á að virða fyrir ykkur umhverfið og annað fólk. Safnið að ykkur skemmti- legum eða eftirtektarverðum atvikum, til að segja frá seinna. Lœrið samkvæmisleiki, svo sem dans, spil, tafl, íþróttir o. s. frv. Það hjálpar ykkur til að blandast í hóp annarra. Forðist einveru og vorkunnsemi við sjálf ykkur. Farið mikið út og komið víða. Heimsækið vini og farið að sjá knatt- spyrnuleik frekar en að fara í bíó. Gerið eitthvað til að vinna bug á feimn- inni. Mætið henni og leitið ráða hjá fjöl- skyldunni, lækninum og vinunum. 876. krossgáta VIKUNNAR. Lárétt skýring: 1 skáldsögu — 13 ósvikna — 14 sá illi — 15 dæld — 16 mannfundur — 18 menn — 20 þrep — 23 birta — 25 rússnesk þjóðhetja — 27 líffæri — 29 nálgaðist — 30 fornafn — 31 illa unnið verk — 32. sæla — 34 sól — 36 þekkt — 37 birtir — 39 limur — 41 áhald — 42 Ás — 44 afrískur stjórnmálamaður — 46 fitla — 49 demba — 51 manngerðir -— 53 ílát — 55 gegn — 56 gangur ■— 57 þrír eins — 58 mjög — 60 hefti — 62 ekki nothæf — 63 ekki sterk á svellinu — 65 kaffitegund — 67 vindur — 68 niðursuðuverksmiðja — 70 tæla ■— 72 heilt — 75 skrifstofuhandbók. Lóðrétt skýring: 1 landstólpi — 2 tónn — 3 frosin — 4 sterkur 5 ungviði — 6 íþróttafélag — 7 samstæðir — 8 ort — 9 eind — 10 mannsnafn — 11 ónefndur — 12 tónn — 17 tré — 18 lipur — 19 sterkur — 20 væta — 21 fýkur — 22 sjá eftir — 24 erfða- vísii' — 26 taug — 28 stuldur — 33 brúkar — 34 matjurt — 35 taugar — 36 brytja — 38 illmenni — 40 meindýr — 43 stefnur — 44 ber fé á — 45 heimspekirit — 46 innheimta -— 47 magnaða — 48 hljóðfalli — 50 fjúk — 52 verzlunai'mál — 54 á himni — 59 verksmiðjuborg í Noregi — 60 hneigi — 61 heiðursmerki — 62 mannsnafn — 64 flík — 66 ótvíræð — 69 eins — 70 samhljóðar — 71 sk. st. — 72 hrjósa hugur við — 73 limur — 74 greinir. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 4: 1. Af því annars eru þær niðurdregnar. — 2. Nýja Guínea. — 3. Stirtlu eða sporð, en það eru oftast I'ngin glögg takmörg milli hennar og bols- ins. — 4. Hrogn styrjunnar, sem aðallega finnst í Svartahafí og Kaspíhafi. Styrjuhrogn þykja herramannsmatur. — 5. Það er höfuðborgin í Belgíska-Kongo i Afríku. — 6. Þó það sé lýðveldi tilheyrir það enn brezku samveldislöndunum. — 7. Það var hin spillta kona Ahabs, sem Biblían segir frá. — 8. A 29j/2 degi. — 9. Brezki leikarinn Laurence Olivier. Laurence þýðir lárviðartré og Olivier er franska nafnið á olífutré. — 10 Nói. Lausn á krossgátu nr. 875. Lárétt: 1 harpa -— 5 póker — 9 árla — 10 máta — 12 emír — 14 raka — 16 Lárus — 18 bók -—■ 20 laska — 22 afar — 23 mí — 24 ár — 26 nían — 27 rit — 28 Bátalón — 30 ann — 31 lúta — 32 asni — 34 aa — 35 ló — 37 póll — 40 Abel — 43 vík — 45 meinleg — 46 slá — 48 Eros — 50 gg — 51 uð — 52 snót — 53 karla — 55 gor —■ 57 staka — 58 kött — 60 ýkir — 61 plóg — 62 ásar — 63 hæpin — 64 arður. Lóðrétt: 2 rámur — 3 prís — 4 alr — 5 pár — 6 ótal — 7 kakan — 8 Hólar — 11 brann — 12 erat — 13 Pó — 15 Asía — 17 áfir — 18 bíta — 19 kála — 21 Kant — 23 mátuleg — 25, rósa- beð — 28 bú — 29 nn — 31 lap-----33 ill — 36 víra — 38 óm — 39 Iigg — 40 alúr — 41 eg — 42 kló — 43 vekur — 44 kork — 46 snar — 47 átaki — 49 slöpp — 52 stirð — 54 Atli — 56 op — 57 skar — 59 tón —- 60 ýsa.. Fyrirheitna landið Framhaid af bis. 5 Comancharnir kölluðu Villihundinn. Þorpið var mun stærra en þeir höfðu búizt við. Mart sá um sextíu kofa, svo að i þorpinu voru nálægt því tvö hundruð vopnfærir menn. Indíánarnir komu þegar auga á þá félaga. Allt þorpið komst í uppnám. Brátt voru nokkrir menn sendir á móti þeim. Nokkrir riðu lengra en þeir voru, til þess að ganga úr skugga um að enginn kæmi á eftir. Nokkrir höfðingjar komu gangandi á móti hvítu mönnunum. Nokkrir ríðandi rauðskinnar stilltu sér í röð fyrir framan þá. Einn þeirra reið feti framar og ávarpaði þá á merkjamáli: „Hvaðan komið þið? Hvað viljið þið ? Með hvað komið þið?“ Þetta voru hinar venjulegu kveðjur. ; Og Amos svaraði á venjulegan hátt. ,,Ég kem langt að. Mig langar til að tála við ykkur. Ég er með skilaboð til Gulu nælunnar. Ég er með gjafir.“ iv: Eirin Corrianchanna þeysti aftur til þorpsins og Amos og Indíáninn skiptust á jnnantómum orðum á meðan. Comönchunum hafði nú verið gefið meíjki um að gestirnir væru einir síns liðs. Indíáninn kom nú ríðandi aftur friá (þorpinu með þau skilaboð, að hvitu mennirnir skyldu leiddir inn í þorpið. Þeár voru leiddir að stóru tjaldi. uÍMiðaldra Comanchi birtist í gættinni. Hann hafði vafið teppi um axl- itnar. og stóð nú og horfði rannsakandi á gestina. Hann bar ekkert vopn, og engan höfuðskrúða. Þetta var óheillamerki. Amos spurði manninn, hvort hárin nefndi sig Gulu næluna, en hann gaf lítið til kynna. i ' Það var siður að gestir sætu kyrrir á hestum sínum, þar til þeim væri boðið að stíga af baki, en Gula nælan gaf ekkert merki. Þetta er of aug- l|Óst, hugsaði Mart. Hann vill losna við okkur, en hann lætur allt of mikið ájþyí bera. jj lytart sá, að Amos var orðinn öskuvondur. . Framhald í nœsta blaði. 14 Myndin er tekin í hinni nýju verzlun Mjólkúrfélags Reykjavíkur i útjaðri bæjarins, en vegna þess hve umferðaþungi er orðinn mikill í mið- bænum hefur félaginu þótt nauðsynlegt að flytja starfsemi sína á Lauga- veg 164. Er það til mikils hagræðis fyrir félagsmenn, sem eru bændur á svæðinu sunnan Skarðsheiðar og vestan Hellisheiðar, að geta nú fengið smávöru á sama stað og fóðurbæti, kornvöru, girðingarefni, sáðvöru o. fl., og þurfa ekki að aka inn í umferðina í bænum til að eltast við slíkt. Kring- um nýja húsið við Laugaveg er rúmgott bílastæði. Nýja verzlunin hefur á boðstólum nýlenduvörur og búsáhöld og er hin " smekklegasta. Verzlunarstjóri er Haraldur Hafliðason. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.