Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Síða 119

Menntamál - 01.12.1938, Síða 119
MKNNTAMÁL 181 þess að vekja athygli þeirra og löngun að heyra meira. Þelta á ekki að vera neinn ritdómur, en þó finnst mér rétt að geta þess, að eí'lir því sem hægt er að dæma, án þess að liaí'a séð frumritið, þá virðisl þýðandanum yfir- leitt hafa lánazt vel að koma bókinni í íslenzkan búning. Þó virðist mcr sumstaðar kenna of mikillar fastlieldni við orðalag frumritsins, eins og margan þýðanda hendir, og viða gætir þess, að hókin er samin með brezk börn og lirezka staðliætti fyrir augum. Yildi ég varpa því fram hér, þeim kennurum til eftirbreytni, er ráðast kynnu í samskonar verk og Yaltýr hefir hér unnið, livort ekki mundi vænlegast að endursegja frumritin meira eða minna nákvæmlega, en ])ýða þau ekki endilega setningu fyrir sclningu. Eg vildi með þessum línum aðeins vekja atliygli á þessari litlu og ódýru bólc (verð: 3,75 kr.), sem ég tel að ckki megi vanta í neilt skóla-bókasafn, auk þess sem kennurum væri gott að eiga liana. Ó. Þ. K. Sigurður Helgason: Og árin líða. Þrjár stuttar skáld- sögur. ísafoldárprentsmiðja 1938. Marr í frost])urrum snjó, — nístandi marr undan stígvéla- hælum sjómanna, sem leggja leið sina ýmist frá sjónum eða að honum, undir stjörnubjörtum, köldum himni, — þetta er undir- tónninn í sögunni „Skarfaklettur", sem er sterkasta sagan í jjess- ari bók. Þetta marr í frosljmrra snjónum er eins og hljóð í rak- hnífsegg, og rakhnífurinn liggur nakinn í mörgum opnum sög- unnar. Þó að höf. hafi einfaldan frásöguhátt, tekst honum að draga áhrifamiklar myndir, siimar átakanlegar, i nálægum veru- leika sínum. í sögunni „Skarfaklettur" er það einkum þrennt, sem vekur slíka athygli. Það er hin hrollkennda lýsing á þvi, þegar vélbátur úr litlu þorpi ferst, og hvernig slikt áfall lam- ar fámennt sjávarþorp. Þá er það lýsingin á innri baráttu manns- ins, sem hlakkar í hjarta sínu á laun yfir j>ví, að andstæðingur hans deyr skyndilega. Og þriðja atriðið er frásögnin um mann og konu, sem bíða örlagadómsins, dauðans, í eyðiskeri, — þessi maður og kona, sem elskast og hatast, sem eru ýmist vinir eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.