Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Page 123

Menntamál - 01.12.1938, Page 123
MENNTAMÁL 185 einstaklings. Loks eru þar starfsskrár i ýmsum námsgreinum. Nokkrar myndir og iínurit fylgja. Kverið er Jiklegt að koma að tilætlúðum notum, þar sem ljóst og skipulega er með efnið farið. G. M. M. Skriftarmælikvarði. Valið hafa: Guðmundur I. Guðjóns- son, Jóhannes úr Kötlum, Magnús Ástmarsson. Þessi bæklingur er gefinn út að lilhlutun fræðslumálastjórn- arinnar. í honum eru skriftarsýnishorn og mælikvarði dómnefnd- arinnar um einkunnagjöf í skrii't. Fyrst eru þar sýndar allmarg- ar prýðilegar rithandir, sem hafa hlotið einkunnina. 9—9,5, síð- an stiglækkandi sýnishorn, allt niður að 5, en þar er lágmarkið fyrir fullnaðarprófseinkunn i skrift. A undan skriftarsýnishorn- unum er formáli, ijóslega ritaður af Guðm. I. Guðjónssyni. Ræð- ir hann þar um einkunnagjafir í skrift og skýrir þann rnæli- kvarða, sem dómnefndin skapaði sér. Er til þess ætlazt, að sá mælikvarði verði til stuðnings kennurum og prófdómendum, einkum við vorpróf. Eg hygg, að bæklingur |)essi geti koniið að tilætluðum notum, þótt ákjósanlegt hefði verið að fá fleiri og fjölbreyttari sýnishorn af skrift. G. M. M. Th. Bögelund: Foretdrar og uppeldi. Þýtt hefir og gefið út Jón N. Jónasson kennari. Bók þessi er nýlega komin á markaðinn. Eins og nafnið bend- ir á, fjallar liún um uppeldi barna frá sjónarmiði foreldra. Höf- undur kemur víða við. Hann ræðir um meðferð barna frá fæð- ingu til kynþroska aldurs. Og ráðleggingar hans eru heilsufræði- legs eðlis eigi siður en sálfræðilegs og siðfræðilegs. Hann hefur sýnilega allvíðtæka reynslu og þekkingu. Þó virðist hanri sums staðar bresta kunnugleik á nýjustu rannsóknum. Gætir þess t. d. i köflunum um ósannsögli og þjófnað barna, sem annars eru skyn- samlegir svo langt sem þeir ná. Þá hefði ég talið æskilegt, að gerð hefðu verið skil einstökum vandamálum, sem foreldrum er mjög nauðsýnlegt að vita deili á. T. d. sakna ég þess, að hvergi skuli vera dreþið á afstöðu systkina hvers til annars, samkeppni þeirra um hylli foreldranna og annarra, og ýmislegt, sem stunda ber og varast þarf í því sambandi. Því meiri ástæða er lil að gefa þessum atriðum gaum, sem foreldrum almennt virðist alls ekki tjóst, að hér sé um neinn vanda að ræða. Annars hefur höf. það sér til málsbótar um þessi og önnur atriði, er hann sleppir, að hann hefur skilið réttilega, að bók af þessu tagi þarf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.