Menntamál - 01.12.1946, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.12.1946, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 157 Hallgrímur hefur unnið gott starf í félagsskap templara. Hann hefur einnig verið og er áhugasamur guðspekinemi. Skáld gott er Hallgrímur og prýðilega ritfær í óbundnu máli. Ann hann íslenzkri tungu flestu fremur og ber gott skyn á hana. Sumar barnabækur hans hafa að makleg- leikum orðið mjög vinsælar, t. d. sögur hans í Leilcföngum og Viðlegan á Felli.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.