Menntamál - 01.12.1946, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.12.1946, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 181 Þórður Hjartarson, kennari í Ólafsfjarðarlireppi, varð fimmtugur s.l. sumar (f. 4. ágúst 1896). Hann stundaffi nám á Breiðumýri og á Laugum. Hann hefur veriff kennari á ýmsum stöffum, síffan 1944 i Ólafsfjarffarhreppi. Kennarafélag Suður-Þingeyinga hélt affalfund sinn í Húsavík laugardaginn 10. okt. s.l. Náms- stjórinn, Snorri Sigfússon. skólastjóri á Akureyri, sat fundinn. Þann sama dag hélt hann og fund meff kennurum úr Suður-Þingeyjarsýslu. Á fundi kennarafélagsins voru mörg og merk mál tekin til um- ræffu. Má þar m. a. nefna: 1. Námsbókamáliff. 2. Heimili fyrir vangæf hörn. 3. Fræffslulögin nýju. 4. Skógræktarmál. 5. Bindindismál. Hvernig geta kennarar bezt unniff gegn vaxandi áfengis- og tóbaksnautn ungmenna? 6. Notkun skriflegra spurninga viff kennslu o. fl. Fara hér á eftir nokkrar ályktanir fundarins: Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir sam]>ykktum síffasta aðalfundar Sambands norfflenzkra barnakennara, varffandi námsbækur barnaskól- anna og breytingar-á þeim. Skorar fundurinn á fræffslumálastjórnina aff vinna sem allra fyrst aff endurskoffun námsbókanna í samræmi viff þær samþykktir og samþykktir síffasta þings S. í. B. Fundurinn lýsir eindregnu fylgi sínu við þá hugmynd að taka skógræktina í þágu uppeldisins og gera hana aff föstum, lögákveffn- um liff í skólastarfsemi þjóffarinnar. Fundurinn telur, að æska lands- ins muni yfirleitt fagna mjög ]>essu lögboffi, og skorar á fræðslumála- stjóra og Alþingi aff taka máliff til gaumgæfilegrar athugunar og láta framkvæma þaff sem fyrst. Fundurinn leyfir sér aff minna á, að þar sem eitt effa fleiri vangæf börn eru oft árlega í hverju skólahverfi og valda miklum vandræffum, sé orffin affkallandi nauffsyn aff koma upp minnst einu fullkomnu uppeldisheimili í landinu fyrir slík börn nú þegar. Skorar fundurinn á fræffslumálastjórnina aff hefja framkvæmd ]>essa máls eins fljótt og kostur er á. Kennaranámskeið að Laugum. Dagana 11.—17. júní var kennaranámskeiff á Laugum í Suður-Þing- eyjarsýslu. Námskeiðiff sóttu 48 kennarar, flestir úr Norðlendingafjórð- ungi. Samband norfflenzkra barnakennara stúff aff námskeiffinu, og

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.