Menntamál


Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 103

Menntamál - 01.04.1959, Blaðsíða 103
MENNTAMAL 97 hefur Freysteini skólastjóra tekizt að leiða fram furðu- lega mörg og fjölbreytileg söguleg atriði frá skólanum, vexti hans og hlutverki, einnig frá nemendum skólans og mörgu fleira. Vart þarf að taka fram, úr því að Frey- steinn hefur verið nefndur, að bókin er skipulega samin, drættir allir dregnir hóflega og skýrt. Kunnugur er hann málefnum skólans. Hefur verið þar heimamaður alls um 40 ár. Við að lesa vel ort kvæði, þar sem hvert orð er á sín- um stað og hendingar falla létt, getur manni dottið í hug, að auðvelt hafi verið að yrkja. En það kostar oft mikið erfiði að safna að sér, velja úr og raða niður. Veit ég, að skólastjórinn hefur lagt mikla og vandaða vinnu í þessa bók, og eru unnendur skólans honum innilega þakklátir fyrir. í formálanum segir höf. um nemendasamband Kenn- araskólans: „Nemendasambandið hefur á undanförnum árum beitt sér fyrir ýmsu því, sem skólanum mætti verða til velfarnaðar og vegsauka. Á aðalfundi sambandsins 1956 var rætt um útgáfu afmælisritsins, og var stjórn sambandsins veitt heimild til að skipa útgáfunefnd, sem hrinda skyldi málinu í framkvæmd. Skipaði stjórnin síð- an þriggja manna nefnd haustið 1956. í nefndina voru valin þau Árni Þórðarson skólastjóri, Gunnar Guðmunds- son yfirkennari og Þuríður Kristjánsdóttir kennari." Sagan á að hvetja okkur til að bæta nútíð og framtíð. Nemendasambandið tók þegar eftir stofnun þess fyrir um það bil tólf árum upp. baráttu fyrir endurbyggingu Kennaraskólans og vann þar mikilsvert starf til vakning- ar og undirbúnings, einmitt þegar lítt var farið að vora í þeim efnum og frost á hverri nóttu. Sambandið sá í von- arhillingum 50 ára afmæli skólans haldið í nýjum og for- svaranlegum húsakynnum skólans. Sú von rættist ekki. En loftkastalarnir eru þó komnir á grunn á jörðu niðri. Með þessu afmælisriti eru frumkvöðlar þess og höfundur, skólastjóri Kennaraskólans, ekki að horfa í gaupnir sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.