Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 10
4 MENNTAMÁL hafa fengið leyfi til að ráðstafa 1—2 tímum vikulega til for- eldraviðtala o. þ. h. í V-Þýzkalandi var einu ári (níunda árinu) bætt við skóla- skylduna í flestum ríkjanna á árunum eftir lok heimsstyrj- aldarinnar síðari. Þýzku kennarasamtökin vinna nú ötul- lega að því, að skólaskyldan verði lengd í tíu ár (verði frá (5—16 ára aldurs), menntun kennara bætt og nemendum tryggð enn betri tækifæri til menntunar. 7 Luxemburg er komin á 9 ára skólaskylda. 5. ágúst 19ö'i tóku gildi ný ákvæði varðandi barnastigið (6—11 ára) og for- skólana (4—5 ára), sem fela í sér ýmsar endurbætur og nýj- ungar. Til dæmis er skipulagning forskólanna bætt og starf- semin stóraukin. í framtíðinni er skólahéruðunum skylt að setja á laggirnar nægilega marga forskóla til að fullnægja þörfinni. Heilsugæzla er aukin og bætt. Sérkennsla afbrigði- legra barna endurskipulögð og aukin. Námsskrá er breytt ;í þá lund, að aukin áherzla er lögð á starfrænar kennslu- aðferðir og dregið úr ítroðslu minnisatriða. Verulegar end- urbætur hafa verið gerðar á menntun kennaranna. Skólalcjggjöfinni frá 1958 hefur á liinn bóginn ekki verið komið fyllilega í framkvæmd hvað snertir framhaldsnámið. / Belgíu verður skólaskylda lengd úr 8 árum í 9 árið 1965 og upp í tíu ár 1968, og verður lnin þá frá 6—16 ára aldurs. / Frakklandi tók ný skólalöggjcif gildi (i. janúar 1959. Samkvæmt henni lengist skólaskylda úr 8 árum í tíu ár, og eru börn nú skólaskyld frá 6—16 ára aldurs þar í landi. Full framkvæmd á þessu ákvæði næst þó ekki lyrr en árið 1967. í Frakklandi er 5 daga skólavika. / Júgóslavíu hafa menn átt — og eiga enn — í miklum erf- iðleikum vegna vanþróunar. Þar var ólæsið í stríðslok frá 50—80% íbúafjöldans eftir landshlutum. Sjö ára skóla- skylda var þó innleidd þegar í stríðslok og síðan lengd um eitt ár árið 1950, og er lnin nú 8 ár eða frá 7—15 ára aldurs. / Finnlandi er í gildi skólalöggjöf frá árinu 1958. Sú lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.