Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 44
38 MENNTAMÁL — Skólaþroskaprótin og umsagnir kennaranna voru lagð- ar til grundvallar. Síðan var haft samband við foreldrana og í mörgum tilfellum líka sálfræðideild til nánari ákvörð- unar. — Virtist þér vera samræmi milli skólaþroskaprófanna og umsagna kennaranna um börnin? — Já, ótrúlega gott samræmi, þegar þess cr gætt, að þctta var í fyrsta sinn, sem margir kennaranna unnu á þessum grundvelli. — En hvernig tóku foreldrarnir tillögu þinni um að setja börn þeirra í sérstakan bekk með öðru námsefni cn venju- legt er um 7 ára börn? — Undantekningarlaust vel. Yfirleitt höfðu foreldrarnir gert sér grein fyrir því, að viðkomandi börn voru — eins og þeir orðuðu það — sein til, og voru þakklát fyrir það, að skólinn veitti börnunum athygli og léti þeim í té hjálp og tilsögn við hæfi. — Varstu ekki í vandræðum með að velja kennara lyrir þennan bekk? — Jú, mér var nokkur vandi á höndum, því að hér konni allt aðrar vinnuaðferðir til en viðhafðar eru í venjulegum ólæsum deiklum. Fáir eða engir kennarar hafa enn sem komið er búið sig sérstaklega undir það, að vinna með scin- færum eða óskólaþroska börnum eins og kallað er. En ég var svo heppinn, að við skólann starfar kennslukona, Þóra Kristinsdóttir, sem vön er kennslu yngri barna og hafði auk þess kynnt sér sérstaklega söngva og leiki fyrir yngri börn. Og síðast en ekki sízt hafði hún áhuga á þessu mál- efni, og þá er að sjálfsögðu mikið fengið. — Og hvernig hefur þetta gengið? — í einu orði sagt: vel. Það hefur verið hrífandi að fylgj- ast með því, hve starfsgleði og starfsáhugi hefur verið mik- ill meðal barnanna. — En hvaða áhrif hefur Jrað haft á hina bekkina í ald- ursflokknum að taka óskólaþroska börnin svona út úr?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.