Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 72

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 72
66 MENNTAMÁL og senda á milli heimshorna eftir þörfum. Nýlega hafa svo verið tekin í notkun færanleg sjónbandsupptökutæki, en lengst af hafa þau verið of viðamikil til að hægt væri að flytja þau. Við upptöku efnis utan sjónvarpssalar hefur því ýmist orðið að nota filmur, lokuð kerfi eða leiðslur eða þá endurvarpsskerma, til að efnið kæmist á ákvörðunarstað. Sjónböndin gera þetta allt mun þægilegra og ódýrara. Höfuðvandamálið við byggingu sjálfs sjónvarpssalarins er hl jóðeinangrun hans og einangrun fyrir titringi, t. d. frá umferð á nærliggjandi götum, o.þ.h. Dæmi eru til þess, að slíka sali eða studio hefur beirilínis orðið að hengja á gorma innan í þeim byggingum, sem þeim átti að koma fyrir í. Varla þarf að taka fram, að gluggar er algert bann- orð í sjónvarpi af þeim sökum, sem bér voru nefndar. Ljós eru hinsvegar næg, ekki sízt lyrir þá, sem l'yrir framan vél- arnar vinna og eru í sífelldu svitabaði undir nokkur þús- und watta Ijósalömpum, meðan á upptöku stendur. Sá, sem stjórnar sjónvarpsupptöku í sal, er staðsettur í sérsriikum „stjórnklefa“ til hliðar við salinn. Stundum er gluggi þarna á milli, en yfirleitt er ekki talið nauðsynlegt, að svo sé. bessi klefi er venjulegast aflangt herbergi með borði eftir endilöngu gólfi miðju. Stundum er borðið ögn skeifulagað, og situr þá stjórnandinn við miðjan bogann að utan. Sér til hvorrar handar hefur liann aðstoðarfólk, minnst þrennt. Einn stjórnar gæðum myndarinnar, (videa) þ. e. réttri lýsingu eða hlutfalli ljóss og skugga o. þ. ln og snýr til þess tökkum á borðinu. Annar hefur það hlutverk að ýta á takka, eftir því hvaða vél stjórnandinn tilkynnir vélamönnunum að hann stilli á hverju sinni. Sá þriðji sér um „audio“ hlið útsendingarinnar, stillir inn á réttu augnabliki segulbönd með tali og tón eftir skipunum stjórnandans. Auk þessa er í tengslum við sjónvarpssalinn klefi fyrir kvikmyndaútsendingu og útsendingu af sjón- böndum. Og þar eru að sjálfsögðu menn til staðar, til að framkvæma skipanir stjórnanda. A veggnum fyrir framan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.