Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 96
90 MENNTAMÁL Göfuga Aþena. Ég veit ekki, hvort þér tókuð eftir því, að ég gerði mig sekan um ofurlítið háttleysi á dögunum, er ég mætti yður í för með Gunnari M. Magnúss. Ég nam sem sé staðar, snéri mér við og horfði á eftir yður ofur litla stund. Og ég spurði sjálfan mig af eins miklu hlutleysi og sjálfsleysi og mér var unnt: Er þetta nú alveg eins og það á að vera? Er það nauðsynlegt, að himinborin Aþena af Olym- pos sé að fylgja Gunnari með þetta bréf til pósthússins? Var ekki nóg, að hann færi með það sjálfur? Ég spái því, virðulega Aþena, að Kínalandsbréf Gunn- ars M. Magnúss muni þykja fróðlegur gripur í Skólaminja- safni íslands um ókomna daga, einkum með hliðsjón af þroskaðri framkomu, einlægum samstarfsvilja, gagnkvæm- um skilningi og réttlátri og skynsamlegri tilhögun fræðslu- forkólfanna á íslandi og leigupenna þeirra á því herrans ári 1964, sem og endranær. Ágæta Aþena. Með því að ég veit ekki, hversu hugfang- in þér kunnið að vera af kínverskum pennarósum og aust- urlenzkum blekvelnaði, myndi ég með öllu sleppa slíkum tilfæringum, þótt ég væri maður fyrir þeim, sem ekki er til að dreifa. bess í stað ætla ég að snúa mér að erindi mínu vafningalaust. Gunnar M. Magnúss ber sig upp við Líu Ean Sí í Kína um það, að 399 skólastjórar og skólanefndaformenn hafi ekki eftir tíu tunglkomur svarað bréfi hans lrá 31. janúar 1964. Nú fer því l jarri, að ég vilji færast það í fang að svara fyrir okkur alla, þessar 399 sálir, til slíks hef ég hvorki afl né umboð. En þar eð ég má reikna með því, að ég sé einn af hinum fordæmdu, ætla ég að stælast í forherðingunni og tjá yður athugasemdir við bréf Gunnars á minn bátt og fyrir mitt leyti, þótt venjulegur meðgöngutími sé nú víst um garð genginn og brúðguminn farinn á brott í fússi. Náðug Aþena. Hvort myndi yður fara líkt og mér, aum- um og fáráðum, að álykta sem svo, að eitthvað hljóti að vera rotið á íslandi í dag, úr því að 399 skólastjórar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.