Menntamál - 01.08.1966, Síða 66

Menntamál - 01.08.1966, Síða 66
152 MENNTAMÁL til kennsluhúsnæðis. Þess verði gætt, að forn hreppa- mörk verði ekki lengur til að hindra það, að æska lands- ins fái mannsæmandi húsnæði til námsins. 4. Bæta þarf aðstöðu nemenda til sjálfstæðrar námsvinnu með því að búa skólana hentugum kennslutækjum, að- gengilegum handbókum og kennslubókum svo fjöl- breyttum, að þær séu við hæfi allra nemenda og í samræmi við þarfir æskufólks hvers tíma. Ótvíræð fram- för hefur orðið á frágangi og myndskreytingu kennslu- bóka ríkisútgáfunnar. Hins vegar er ábótavant gerð og samningu ýmissa námsbóka og þær engan veginn í samræmi við þroskastig og getu nemendanna, og þyrfti að fást ráðin bót á því. Fræðslumálastjórn leiti uppi og athugi hentugar hand- bækur og geri á hverjum tíma lágmarkskröfu um tækja- og handbókakost skóla. 5. Gæta þarf þess, að hverjum starfsmanni skóla sé ekki ætlað meira starf en svo, að hann geti unnið það svo vel sem þörf krefur. 6. Fræðslumálastjórn gangist fyrir námskeiðum og fræðslu um nýjungar í uppeldis- og fræðslumálum og sé það gert að hluta úr starfi kennara að sækja slík námskeið, enda sé ferða- og dvalarkostnaður aðkomukennara, sem þau sækja, greiddur úr ríkissjóði. Þingið lýsir ánægju sinni yfir nýskipan fræðslumálastjórnarinnar á skipun námsstjóra í einstökum greinum og þeim námskeiðum, sem hún hefur staðið fyrir, og væntir framhalds á þeim. 7. Ef nemendur á fræðsluskyldualdri þurfa að skipta um skóla, bendir reynsla nokkurra skóla til þess, að heppi- legast sé, að sú skipting verði um 12—13 ára aldur, þ. e. í byrjun gelgjuskeiðs. Benda má á það, að ná- grannaþjóðir okkar telja sig hafa góða reynslu af því, að hafa börn og unglinga í sama skóla allt að gagn- fræðaprófi eða lengur. Gefur slíkt fyrirkomulag aukna möguleika til að laga námsskrá eftir getu og þörfum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.