Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1927, Síða 15

Bjarmi - 15.06.1927, Síða 15
B J A R M í 139 Lát oss betur lærast og konung Krist þar standa líf og breytni’ að vanda. við krossins lielga trje. Virstu okkur veika, Og fylking mikla’ og fríða, vernda, helga og styrkja. jeg i'æ að Iíta þar, Gef að hvers manns hjarta sem lofar ljúfa og blíða, heilög verði kirkja. Guðs lamb til eilífðar. Eyddu illu valdi Nú halda hólpnir lýðir oss sem náir spilla. og heilög englahjörð, Láttu kærleikskraft þinn á himni helgar tíðir, kærleik hjörtun fylla. með hjartans þakkargjörð. Af alhug þig að elska, Jeg heyri Herrann tala andi þinn oss kenni. til hjartans orð svo blið, Hálfvelgju’ alla og hræsni og þyrstum sálum svala heilagur eldur brenni. þar söngvar, alla tíð. Lokum engan úti, Jeg heyri skæra hljóma, opnum kirkjudyrnar. jeg heyri dýrðarsöng, Engan stingi oftar þar engilhörpur óma ósamlyndis þyrnar. svo eilífð finst ei löng. Pað er á okkar ábyrgð, Peir heiðra Krist hinn kæra, úti’ ef nokkrir verða. sem koma’ úr þrenging heim. reynum að sýna rjettan og Ijúfan lofsöng færa, reikning vorra gerða þeir lífsins Herra þeim. Burt með deyfð og drunga, Ó, Herra lát þú hlýða Drottinn lát oss vaka, mig hjer í lágum sal, yflr andans gróðri, á blessað orð þitt blíða, ekkert lát hann saka. sem bót mjer vinna skal. Gef oss dáð og djörlung, En hólpnir halda lýðir dug með þjer að striða. af himni á vorri jörð Hjálp þín bregst ei Herra, um allar aldatíðir, hvergi þarf að kvíða. um okkar kirkju vörð. Blessuð sólna sólin. Mjer flnst, sem að mjer andi, send oss geisla þina, Guðs ástar mildi blær. eyddu hjartans ísi, Og heima’ á lífsins landi oss lát jafnan skína mjer ljómar sólin skær. ljós, af þínu ljósi, Mitt hjarta hlýtur fagna, líf svo heilagt megi þá himindýrð að sjá. vaxa á andans akri, Minn óður ei skal þagna, uppfrá þessum degi. með englum syng jeg þá. Herra Kristur kæri kongur dýrðarinnar, krýn þú kirkju þína krafti elsku þinnar. S. Ií. Bækur. Láttu sannleiksljós þitt, lýsa, verma’ og styrkja. Fylling friðaranda Hvar eru hinir niu? Saga frá Krists fái gjörvöll kirkja. dögum, eftir Erik Aagaard, Árni Jó- III. hannsson íslenskaði. Verð 3 kr. sr. Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur skrifar formála þessarar bókar og fer Nú lít jeg upp í anda mjög lotsamlegum orðum um hana, og aðra kirkju sje, sem vonandi langflestir lesendur

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.