Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.12.2002, Qupperneq 3

Bjarmi - 01.12.2002, Qupperneq 3
Von um friö Orð Jesaja spámanns frá 8. öld fyrir Krist hljóma um hver jól: „Því aó barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. A hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla. Nafn hans skal kallað Undraráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðar- höfóingi. Mikill skal höfðingjadómurinn veróa ogfriðurinn engan endi taka á hásæti Davíðs og í ríki hans. Hann mun reisa það og efla með réttvísi og réttlæti héóan í frá og að eilífu” (Jes. 9:6-7). Þessi fornu orð urðu aó veruleika þegar Jesús Kristur fæddist. Hann er sá sem Jesajatalaói um, frelsarinn og frióarhöfóinginn sem Guð hafði lofað aó senda í heiminn. Enn á ný höldum vió jól til að minnast þess. I heimi þar sem ófriður, ranglæti og kúgun setur oft svo mikinn svip á mannlífið kann boóskapur jólanna um frió á jörð að hljóma hjáróma. Þrátt fýrir það rifjar kirkja Krists upp aftur og aftur boð- skap Jesaja um friðarhöfðingjann og orð englanna á Betlehemsvöllum um frið á jörð. Friður kann aó viröast fjarlægt takmark í hrjáóum heimi. Boóskapur jólanna felur þrátt fyrir það í sér boðskap um frió. Fyrst og fremst er það boóskapur um frió vió Guð. Með því að senda son sinn í heiminn boðaði Guð mönnum frið og sátt vió sig. Sekir menn eru teknir í sátt af heilögum Guði. Sú sáttargjörð á aó leióa til sátta og frióar meóal manna. Við viróumst fjarri því takmarki nú á dögum þegar stríðsátök og hryðjuverk eru nær daglegt fréttaefni. En við lifum í von til Guós sem einn getur gefið frið og biójum þess aó ríki hans komi með frið, réttvísi og réttlæti sem var- ir að eilífu. Boðskapur jólanna felur þannig í sér fullvissuna um frið við Guð fýrir trú á friðarhöfðingjann Jesú Krist. Hann felur einnig í sér von um frið meóal manna í hrjáð- um heimi og um leið beinir hann athyglinni að voninni um komu Guðs ríkis með eilífan frið og réttlæti. Guð gefi okk- ur frið við Guð, frið í hjarta og við aðra menn. *o ‘> *o rt L. 33 <✓> 4Bogi á Astjörn Margir kannast vió Boga á Ástjörn, enda hefur hann veitt sumarbúóunum þar for- stöóu í áratugi. Pétur Björgvin Þor- steinsson tók Boga tali og ræddi m.a. vió hann um starfió á Ástjörn. 8Af samfélagi Gyóinga á íslandi Eru margir Gyóingar á íslandi? Hvernig er samfélagi þeirra hér á landi háttaó? Hvernig ióka þeir trú sína? Gunnlaugur A. Jónsson gefur lesendum Bjarma innsýn í grein sinni. -1 Q Vísdóms- og þekkingaroró I v-/ Guólaugur Gunnarsson heldur áfram aó fjalla um náóargjafirnar og hlutverk þeirra í söfnuóinum. Nú er komió aó vísdóms- og þekkingaroró- um. MÞá getum vió rifió húsió Nokkur hópur Færeyinga býr á Islandi. Meóal annars hafa þeir rekió kristilegt sjómannaheimili sem var lengi vió Skúlagötu í Reykjavík en er nú vió Skipholt. Eirný Ásgeirsdóttir hefur veitt sjómannahemilinu for- stöóu undanfarin ár. Agnes Eiríks- dóttir tók hana tali. "1 Q Islenskir unglingar í Eþíópíu I O Hvaó eru íslenskir unglingar aó gera í Eþíópíu? Kristín Bjarnadóttir ræóirvió Ingunni og Elías Bjarnabörn sem búsett eru í Addis Abeba í Eþíóp- íu um lífió á þessum framandi slóó- r-J-i Andlit Sr. Siguróur Pálsson I íhugar andlitin sem eru allt í kringum okkur og síðast en ekki síst ásjónu Guós sem mætir okkur íjesú Kristi. Q Kristur er kjarni Biblíunnar Biblían hefurverió skilin og túlkuó á mismunandi hátt í gegnum aldirnar. Sr. Ólafur Jóhannsson fjallar um málió í grein um biblíuskilning og biblíutúlkun OKanaan - land kraftaverka U Guós Margir kannast vió svo- nefndar Maríusystur. Ómar Kristjáns- son greinir frá starfl þeirra. OQ Hann bjó meó oss Jólahug- vekja. Katrín Þ. Guólaugsdóttir hugleióir orðin í 1. kafla Jóhannesar- guóspjails. O Q „Þá væri Guó í Garói og góó ovjjól” Aðventan ogjólin fela í sér margs konar siði og skraut. Sr. María Ágústsdóttir fjallar um merk- ingu aðventu- og jólaumstangs. Q O Michael W. Smith Margir JJ þekkja og hlusta á tónlist Michaels W. Smiths. Hrönn Svans- dóttir kynnir þennan þekkta trúartón- listarmann. Q A Þið getið verið með í að biðja J I Samtökin Opnar dyr eru kunn fýrir starf sitt í löndum sem eru lokuð fyrir boðskap fagnaðarerindisins. Ragnar Gunnarsson ræðirvið Ole Lilleheim, erindreka samtakanna, en hann var hér á landi fýrir skömmu að kynna starf þeirra. Q /T Ég hef augu mín til fjallanna Jvj Hugvekja í myndum um Sálm. 121 vió lok árs fjallsins, eftir Kristján E. Einarsson Ijósmyndara. Auk þess: Vefsíður, bókatíðindi, fréttiro.fl. Nú eru 22 ársíóan undirritaður tók við ritstjórn Bjarma. Þessi ár hafa verió gefandi og blessunarrík. Þrátt fýrir að verkefnió hafi oft verió krefjandi þá hafa þaó fýrst og fremst verið forréttindi aó fá að ritstýra blaói eins og Bjarma með frábæru samverkafólki í ritnefnd og öðrum verkefnum ogjafnframt umvafinn fýrirbæn lesenda blaðs- ins. Nú er komið aó þáttaskilum því undirritaður lætur af störfum sem ritstjóri Bjarma nú um áramótin. Ég þakka öllum sem starfaó hafa að útgáfu blaðsins öll þessi ár og lesendum fýrir trúfesti og stuðning vió blaóió. Um leið og ég óska ykkur öllum gleóilegra jóla þakka ég samfýlgdina. Jafnframt er það ósk mín og bæn að Bjarmi styrkist á kom- andi árum og verói öflugur boðberi fagnaðarerindisins. Stöndum því vörð um Bjarma. Gleóileg jól og blessunarríkt komandi ár ÍJesú nafni. Greinarhöfundar í þessu tölublaói Bjarma: Agnes Eiríksdóttir Guðlaugur Gunnarsson Gunnlaugur A.Jónsson Hrönn Kristin Kristján Einar Sveinsdóttir Bjarnadóttir Einarsson I Tímarit um kristna trú 96. árg. 4. tbl. desember 2002 Útgefandi: Samband íslenskra kristniboðsfélaga. Ritstjóri: Gimnar J. Gunnarsson. Ritnefnd: Henning Emil Magnússon, Kjartan Jónsson og Ragnar Schram. Afgreiðsla: Aðalskrifstofan. Holtavegi 28,104 Reykjavík, sími 588 8899, tax 588 8840, vefslóðir www.bjarmi.is og sik.is. Árgjald: 3.200 kr. innanlands, 3.700 kr. til útlanda. Gjalddagi 1. april. Verð í lausasölu 800 kr. Ljósmyndir: Kristján Einar Einarssnn, Gunnar J. Gunnarsson o.fl. Umbrol: Tómas Torlason. Prentun: Prentmel.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.