Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.12.2002, Page 20

Bjarmi - 01.12.2002, Page 20
Smákökubakstur á aóventunni. Ingunn meó bróóur sinn Birki í fanginu og kærastann Svein Einar Frióriksson á vinstri hönd. Hvað firwstykkur um að foreldrarykkar munu búa í Ómó Rate? Elías: Þaó er frábært að fá aó búa á heima- vist og vera frjáls. Núna er bara einn dansk- ur strákur á heimavistinni, en eftir jól flytj- um vió þrjú elstu systkinin inn og þá veró- um vió fjögur. Ingunn: Þaó veróur örugglega bara fínt, en þó að þau búi langt í burtu veróa þau alltaf af og til í Addis. Elías, pú fórst til Ómó Rate í ágúst. Ceturðu lýst staðnum fýrir okkur? Þetta er nú hálfgeró eyóimörk, en á lóóinni er búió að planta ýmsum plöntum og þar eru þrjú íbúóarhús. Marie, dönsk hjúkrun- arkona, býr í einu, vió munum búa í öóru og síðan veróur þaó þriója notaó sem gestahús og skóli fyrir Markús og Birki. Þeir veróa í heimaskóla og foreldrar okkar munu kenna þeim. Þeir koma nokkrum sinnum á ári í skólann í Addis. Heimavistin er bara fyrir eldri krakkana. Langar þig að búa í Ómó Rate? Já, já, annars er ágætt aó búa bæði þar og í Addis. Eg veit ekki alveg hvernig það verð- ur aó búa í Omó Rate, þaó er svo heitt aó maóurgeturvarla hreyft sig, annars held ég að maóur venjist hitanum. Reyndar er hægt aó fara á bát og veióa í ánni. Hlakkið pið tiljólanna? Elías: Já, jólin hér úti eru alltaf skemmtileg og svo á ég von á norskum vini mínum í heimsókn. Ingunn: Jólin veróa frábær, þetta er svo sem svipaó og á Islandi, góóur matur og jólatré, en þaó er miklu minna stress og miklu betraveóur. Skólinn undirbýr líka jóla- leikrit sem allir taka þátt í þar sem jólaguó- spjallió er uppfært undir berum himni hér á Makanissa. Það er alltaf mjög skemmtilegt. Munið pið sakna einhvers sérstaks á Islandi um jólin? Ingunn: Kannski að labba nióur Laugaveg- inn á Þorláksmessu og að vera með ættingj- um og vinum. Elías: Aóallega vina og ættingja og svo flugeldanna um áramótin. Er pað eitthvað sérstakt sem ykkur langar að segja að lokum við fólk á íslandi? Elías: Ekki gleyma hvað þið hafið þaó gott mióað við marga aóra, vió sjáum þaó mjög vel hér hvað vió á Islandi höfum þaó rosa- lega gott. Ingunn: Biójið fyrir ástandinu í Eþíópíu, þaó er mjög alvarlegt og líka fyrir Mekane Yesus kirkjunni sem vió störfum með. Bæói: Við biójum fyrir bestu kveójur heim. Þá þökkum vió þeim systkinum innilega fyrir spjallið og biójum þeim Guós blessun- ar í Eþíópíu og óskum þeim gleóilegra jóla. GEORGÍA KÚBA Biblíubrenna leióir til einingar um^ viða í febrúar sl. stóó rétttrúnaóarprestur í Georgíu fyrir biblíubrennu í vöruskemmu baptista þar í landi. Þessi atburóur hefur leitt til ein- ingar kristinna manna og einnig náó til annarra trúarhópa í land- | inu sem nú berjast fyrir auknu trú- frelsi. Meóan stjórnarskrá Georgíu tryggir fullt trúfrelsi þá er þó mikil andstaóa frá Rétttrúnaðarkirkjunni. Til er myndband af sjónvarpsútsend- ingu frá brennunni þar sem rétttrún- aóarpresturinn Basil Mkalavishvili segir þjóóinni að Biblíurnar og kristilegu bækurnar sem þarna brunnu séu „eitur fyrir þjóóina”. Myndbandió sýnir líka þegar presturinn brennir eintak af tilvon- andi lögum um trúfrelsi öllum til handa. Þessi atburóur hefur sam- einað kristna menn, bæói í Georgíu og víóar, í baráttunni fýrir trú- frelsi í ríkjum fýrrum Sovétríkjanna. (Baptist Press) veröld Lítió umburóarlyndi í trúmálum Fidel Castró, einræóisherra á Kúbu, lofaói auknu trúfrelsi í landinu eftir heimsókn Jóhannesar Páls páfa árió 1998, en þaó hefur ekki gengið eftir. I skýrslu utanríkisráðuneytisins, sem kom út fýrir skömmu, segir að enn séu stjórnvöld á Kúbu aó þrengja aó trúarlegum athöfnum. Skýrslan fjallaði um viróingu fyrir trúarlegri tilbeióslu í u.þ.b. 190 löndum og seg- ir að enga breytingu sé aó finna á trúfrelsi á Kúbu á síðasta ári. Almennt séó hafa óskráóir trúarhópar á Kúbu áfram mátt þola alls kyns afskipti og áreitni yfirvalda, segir í skýrsl- unni. Castro-stjórnin er sögó hafa sent leyniþjónustumenn til aó njósna um kirkjugesti og hindraó byggingar nýrra kirkna ásamt því aó takmarka fjölda erlendra presta í landinu. (CNS fréttastofan) 20

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.