Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.12.2002, Side 12

Bjarmi - 01.12.2002, Side 12
( ( mjög góóar móttökur hér. Annaó var uppi á teningnum þegar Shimon Peres, utanrík- isráóherra Israels, kom hingaó til lands 1993 þá neituóu ýmsir forystumenn í ís- lenskum stjórnmálum á vinstri vængnum aó snæða meó honum kvöldveró. Nokkrum mánuóum síðar fékk Peres frió- I arverólaun Nóbels. Michael Levin segir méraó það komi fýr- ir aó hann verói fyrir óþægindum hér á landi vegna þess aó hann sé Gyóingur en þaó heyri til undantekninga. Þaó séu alltaf einhverjir Islendingar sem spilli fyrir heild- inni. Kona ein úr samfélagi Gyðinga sagði vió mig aó víst hefói hún oróió vörvið auk- ió gyðingahatur og jafnframt hatur á Bandaríkjamönnum. Hún héldi sig því til hlés í auknum mæli. Víst er það dapurlegur vitnisburóur fyrir okkur Islendinga ef vió látum Gyóinga sem hér búa og hafa á margvíslegan hátt auógað menningu okkar á einhvern hátt gjalda þess eóa líóa fyrir þaó að Islendingar hafa margir hverjir mjög gagnrýna afstöóu til stjórnvalda í Israel á síóustu árum í átökum þeim sem eiga sér staó í Landinu helga. Hefur þeim er þetta ritaó raunar oft á tíóum svióió mjög hversu hlutdrægur fréttaflutningur sumra íslenskra fjölmióla hefur verió af þeim átökum. Þaó var ekki ætlunin aó rekja sögu Gyóinga hér á landi í þessari grein en því , mióur hefur sú saga aó geyma ýmislegt sem Islendingar hafa ástæóu til aó skammast sín fyrir gagnvart Gyóingum. Gunnlaugur A. Jónsson er prófessor í gamlatestamentisfrceðum við guðfrœðideild Háskóla Islands. 1 Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, „Einstæðar myndir frá fyrstu guðsþjónustu Gyðinga á Islandi: Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga.” DV 12. nóv. 1994, s. 39. 2 Sjá t.d. viðtal við hana f Fréttablaðinu 25. jan. 2001, s. 12-13 undir fyrirsögninni: „Ekki gert upp á milli manna (ísrael.” 3 Sjá t.d. athyglisverða ogvel (grundaða grein Arna Bergmanns í Mbl 2. júní 2002, s. 36-37: „Gyðingahatur og gagnrýni á Isra- el.” 4 Abba Eban, Personal Witness, 1993. Sjá einnig umfjöllun í Reykjavíkurbréfi Mbl 14. apri'l 2002, s. 32-33. Gunnlaugur fyrir framan mynd sem táknar boóoróin tíu. Á höfói er hann meó kollhúfu sem kallast kippah á hebresku eóa jarmulke á jiddísku. Alizu Kjartansson. Hún hefurverió óhrædd við aó koma fram í sjónvarpi (ekki síst á Ómegasjónvarpsstöðinni) og öórum fjöl- miðlum* 1 2 og tala máli Israels en mörgum finnst sem Israelsmenn hafi á síðustu árum ekki mætt sanngirni í umfjöllun fjölmiðla um átök Israelsmanna og Palestfnu- manna.3 Hún á rætur sínar í Israel og tók meðal annars þátt í sex daga stríóinu 1967. Hún kom fýst til íslands 1968, þá 21 ára aó aldri, eftir aó hafa lokió 20 mánaóa her- þjónustu. Oft kemur þaó í hennar hlut aó útskýra ýmsar sióvenjur á trúarhátíóunum hér og þá hefur hún kennt hebresku, m.a. pilti sem tók bar mitzvah-vígslu fyrir nokkrum árum en svo nefnist hin gyóinglega ferming. Bar- mitzvah þýóir annars sonur boóorósins og þegar stúlkur eiga í hlut nefnist athöfnin bat-mitzvah eóa dóttir boóorðsins. Heimsóknir sendiherra Israels Gyóingar hittast einnig gjarnan í tengslum vió heimsóknir sendiherra Israels hér á landi sem er meó búsetu í Noregi. Síóast- lióió sumar var heimsókn sendiherrans, sem hefur aðsetur í Osló, tengd kynningu feróamálsráðs ísraels á Grand Hótel. Fyrir framan hótelió og áóur en kynning hófst uróu nokkur mótmæli og voru þau mót- mæli til marks um vaxandi andúó Islend- inga á framgöngu ísraels gegn Palestínu- mönnum. Hefur þessi andúó í vissum til- fellum birst gangvart Gyóingum hér á landi og sumir þeirra oróió fyrir óþægindum eins og á umræddri kynningu þar sem nokkrir úr hópi þeirra sem ætluóu aó vera meó frió- samleg mótmæli fyrir utan hótelið réóust til inngöngu og voru meó háreysti inni í saln- um þar sem kynningin fór fram. Einn úr hópnum sló nióur sýningarvél sem þar var f notkun þó aó vissulega hafi flestir þeirra sem tóku þátt í mótmælunum staóió vió aó hafa þau friósamleg. En ekkert varó úr heimsókn ísraelska sendiherrans á þessa kynningu vegna mótmælanna og dæmi voru þess aó fólk sem kom til þessarar kynningar færi inn bakdyramegin til aó losna undan aókasti þeirra sem stóóu fýrir mótmælunum. Breytt afstaóa Islendinga Óhætt er aó segja aó breyting hafa oróió á afstöóu meirihluta íslendinga til Ísraelsríkis á síðustu árum en löngum var afstaóa ís- lendinga mjög vinsamleg og er ástæóa til aó minna á aó afstaóa Islendinga innan Sameinuóu þjóóanna skipti miklu máli þegar dró aóatkvæóagreióslu um stofnun Ísraelsríkis árió 1 948. Kemur þetta fram í æfisögu Abba Ebans, þáverandi sendiherra Israels hjá Sameinuðu þjóóunum og síóar utanríkisráóherra Israels.4 Sjálfur kom Abba Eban í heimsókn hingaó til lands sem utanríkisráðherra Israels á sjöunda ára- tugnum sem og Golda Meir. Áður hafói David Ben-Gurion, fýrsti forsætisráóherra Israels, sótt Island heim. Öll fengu þau 12

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.