Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 60

Æskan - 01.11.1963, Side 60
ÆSKAN Nýjar Ib-ækur frá LEIFTRI Ástir leikkonu eftir W. Somerset Maugham. — Létt og fjörlega rituð skáldsaga, gneistandi fyndin, djörf og spenn- andi, höfundinn þarf ekki að kynna, en þessi saga er ein af hans vinsælustu. Kr. 240,00. Unaðsstundir eftir Kathleen Norris. Hugljúf frásögn af ungri og óspilltri stúlku, hjúkrunarkonu, og tveim aðdáendum hennar. Kr. 185,00. Forvitna brúðurin Síðustu sporin eftir Finnboga J. Arndal. Ferðaþættir og endurminningar. Heft kr. 80,00. Við fjöll og sæ eftir Hallgrím Jónasson kcnnara. — Ferðaþættir frá ýmsum tím- um og stöðum. Hallgrímur er með afbrigðum vinsæll maður, enda seldist bók hans „Á ÖRÆFUM“ upp á örskömmum tíma. Kr. 240,00. Stýfðar fjaðrir Kim og stúlkan í töfrakistunni Kr. 75,00. Kim og njósnararnir Kr. 75,00. Hanna í París Kr. 80,00 Matta-Maja dansar Kr. 80,00 Konni fer í víking Kr. 75,00. eftir Erle Stanley Gardner. Þetta er PERRY MASON bók! — Einhver frægasti höfundur leynilögreglusagna. Bækur hans hafa verið þýddar víðsvegar og hinn vikulegi þáttur í bandaríska sjónvarpinu um söguhetjuna „Perry Mason" sanna vinsældir hans. Kr. 150,00. ZORRO III. bindi — eftir Guðrúnu frá Lundi. Þetta er siðasta bindi þess- arar vinsælu skáldsögu. Kr. 185,00. Vigfús Árnason lögréttumaður — niðjatal, Safnað og skráð af Jóhanni Ei- ríkssyni. — Vigfús var fæddur að Sölvholti í Flóa 1705. Kr. 150,00. Ást til sölu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Sagan er djörf og hispurslaust skrifuð, lýsingar sannar og lif- andi. Kr. 150,00. Hraðreikningur bókin, sem allir, bæði ungir og gamlir, hafa af gagn og gaman. Kr. 85,00. Bob Moran bækurnar: Berst fyrir frelsinu — og ZORRO og tvífarinn — eftir snillinginn Walt Disney, eru nýkomnar út. — Áður er komin ZORRO — frelsishetjan. K-. 75,00. Fjársjóður sjóræningjans og Rauða perlan 6. og 7. bók. Hver Bob Moran bók er kærkomin hverjum röskum dreng, og sönn hetjusaga. Kr. 80,00. Kata og Pétur Framhald hinnar vinsælu bókar Ég er kölluð Kata, sem út kom á síðasta ári. Kr. 75,00. Sagnir um slysfarir í Skefilsstaðahreppi eftir Ludvig R. Kemp. Vel skrifuð bók og kærkomin þeim, sem unna þjóðlegum fróð- leik og ættfræði. Kr. 160,00

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.