Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1971, Side 54

Æskan - 01.10.1971, Side 54
Sigurður Helgason Andrésar-leikar F.R.I. 1971 Á hverju sumri fer fram keppni í frjálsum íþróttum á öllum Norður- löndunum. Keppnin ber nafn Andrésar Andar, hinnar frægu sögupersónu Walts Disneys. f Danmörku heitir keppni þessi Anders And Legene, í Noregi Donald Duck-lekene og í Svíþjóð Kalle Anke Masterskapet. Frjálsíþróttasamband íslands kallar mót þetta Andrésar-leikana, og fóru þeir fram á Melavellinum í Reykjavík dagana 5. og 6. ágúst. Rúm- lega 50 börn á aldrinum 11 og 12 ára tóku þátt í leikunum. Úrslit urðu þessi: 11 ára teipur 60 m hlaup: Björg Halldórsdóttir Bergþóra Vessmann Súsanna Torfadóttir Hera SigurSardóttir Langstökk: Súsanna Torfadóttlr Bergþóra Vessmann Björg Halldórsdóttir Guðlaug Þráinsdóttlr 11 ára drengir 60 m hlaup: Ingólfur Ingólfsson GuSjón Guðmundsson Kárl Jónsson Gylfl Rúnarsson Langstökk: Kári Jónsson Vésteinn Hafsteinsson Guðjón Bachmann Ingólfur Ingólfsson Kúluvarp: Slgurður Guðnason Einar Vilhjálmsson Guðjón M. Jónsson 500 m hlaup: Guðjón Guðmundsson Sævar Pétursson Ells Þórólfsson Guðjón Bachmann HSH 9.0 UMSK 9.2 USU 9.4 KR 9.6 USÚ 3.91 UMSK 3.82 HSH 3.65 UMSK 3.61 UMSK 9.4 (R 9.4 HSK 9.5 KR 9.7 HSK 3.94 HSK 3.66 UMSB 3.55 UMSK 3.53 USÚ 8.15 UMSB 7.90 UMSK 7.45 [R 1:29.1 HSK 1:35.1 HSH 1:35.6 UMSB 1:36.1 12 ára telpur 60 m hlaup: Ása Halldórsdóttir Marla Guðjohnsen Lóa Jónsdóttir Mjöll Helgadóttlr Langstökk: Á 8.8 Ása Halldórsdóttir Á 4-3® ÍR 8.9 María Guðjohnsen fR UMSK 9.2 Rósa Valdimarsdóttir UMSK 3.98 KR 9.4 Björk Eiríksdóttlr (R 3-66 52

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.